Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 27
J. ARTHUR THOMSON og PATRICK GEDDES: UNDUR VERALDAR Arislóteles, sem var flestum skarpari í skýrri hugsun, segir oss, að alstaðar í náttúrunni sé eitthvað undursamlegt, — þaumaston. En hvers eðlis er þá þetta undursamlega? — Það myndi ekki ein- ungis vera það, sem vér nefnum furðulegt, eins og sú staðreynd, að ef vér gætum skeytt háræðar mannlegs likama, sem tengja enda slagæðanna við upptök bláæðanna, saman í samfelldan þráð, þá myndi hann ná yfir þvert Atlanzhaf. Okkur myndi standa á sama, þótt hann næði ekki nema hálfa leið. Og ekki er hið undursamlega aðeins það, sem er oss ráðgáta, eins og þegar oss furðar á þvi, að máfarnir skuli geta svifið og hringsólað yfir skipunum án þess næst- um að bæra vængina. Því að fjöldi þessara smærri gátna hefur verið ráðinn svo að segja á hverju ári án þess að nokkuð dragi úr undrum sjálfrar náttúrunnar. Og víst ættum vér ekki að viðhafa þetta misnotaða orð „undursamlegur11 nema um þau þekkingarat- riði, sem auka að verulegu leyti verðmæti þess heimskerfis, sem vér húum í: hicf undursamlega gerir alla aðra liluti dýpri og verðmœt- ari. Vísindin eru sífellt að dreifa þokunum, — og það eru hin minni undur; en að síðustu skilja þau oss eftir undir heiðum himni, inn- an háreistra fjalla, við djúpan sæ; en þetta eru hin meiri undur, er koma í ljós og — haldast. Sú feikna orka, sem í heiminum býr, virðist þegar gefa skynsam- lega ástæðu til undrunar, orka sú, er snýr jörð vorri á göngu sinni umhverfis sólu, er heldur öllu sólkerfi voru saman á leið þess um himinrúmið, með tólf mílna hraða á sekúndu, að stað í geimnum, sem er í nánd við hina björtu stjörnu Vegu og nefndur hefur verið „stefnumið sólar“. Á hinu leitinu er orka hins fríska, litla ósýnilega heims, sem falinn er innan vébanda frumeindanna; en hinum inni- luktu öflum þeirra er lokið upp til þess að viðhalda geislamagni vorrar eigin sólar og annarra sólstjarna. En mitt á milli þessara tveggja öfga, þess óendanlega stóra og þess ómælanlega smáa, eru 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.