Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 45
JÓN DAN : Blautu engjarnar í Brokey FYRRI ÞÁTTUR — Gakktu við í Bjólu. Þetta voru seinustu orðin, sem móðir hennar sagði við hana, þeg- ar hún kvaddi hana fyrir utan þorpið. I morgunsárinu hafði hún kastað yfir sig hyrnu og fylgt henni áleiðis, og hún hafði verið með tárin í augunum og áminnt hana og beðið guð að geyma hana. Og þetta var bezta móðirin í víðri veröld, en það var engin ástæða til að bera kvíðboga fyrir henni, dótturinni, þó hún færi nú í fyrsta sinn á ævinni til ókunugra. Og svo ætlaði hún að ganga við í Bjólu. Hún var með nesti og nýja skó, enda langur vegur fyrir höndum. Þetta er árla morguns og Akranes liggur að baki henni, en Mela- sveitin framundan. Það er fjara og hún gengur þurrfóta yfir ósinn. Langt framundan rís Hafnarfjall og Skarðsheiði, en handan við þau er Andakíllinn, og þar er hún ráðin kaupakona. Bærinn heitir Brok- ey, og bóndinn er gamall en sonurinn ungur. Hún hefur aldrei séð fólkið, en heyrt svolítið um það. Og þetta er í fyrsta sinni á ævinni, sem hún fer til ókunnugra, en samt er ósköp lítill geigur í henni. Enda ætlar hún að ganga við í Bjólu. Um hádegisbilið mætir hún karli við þjóðveginn og spyr hann, hvort bærinn undir drögunum sé Bjóla. — Öjá, anzar karlinn, en ert þú ekki hún Ella litla frá Yztabæ? — Jú, svarar stúlkan. — Þá muntu vera að leita að mér, rýjan, segir karl, ég er föður- myndin þín. — Komdu sæll, segir þá stúlkan, ég ætlaði ekki að þekkja þig, þú ert svo breyttur. Fékkstu boðin frá henni mömmu? — Já, ég fékk boðin frá henni mömmu. Og var aldrei nema vel- komið að þú labbaðir við hliðina á mér, fyrst bæði ætla í Andakíl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.