Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 46
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR inn. Þurfti svo sem enga bónleið aS fara, ónei, bara sjálfsagt. Þú ert nítján ára núna, ef ég man rétt? — Já, ég er nítján ára. ÞaS eru víst ein átta ár síSan viS sáumst síSast. — Já, karlinn hefur ekki veriS flakkari, ekki ræktarsamur meS einsdæmum, Eiríkur í Bjólu hefur fengiS orS fyrir annaS en þaS. Og móSurmyndinni þinni? LíSur bara vel, vænti ég? — Já, líSur vel, segir hún og hlær og apar eftir föSur sínum. — Og telpan ætlar aS fara SkarSsheiSarveg, bara þaS, framhjá sjálfu Skessuhorni. Uggur er í henni, unganum, vænti ég? — Nei, segir hún brosandi, enginn uggur. — Þú ert svo sem ekki táplaus, ekki guggin ílits, þó ekki sértu fríSari en föSurmyndin. En munt ekki vera vön viS göngur? — Ekki vön viS göngur, segir hún sem fyrr. — Hefur ekki fariS marga fjallvegina, rýjan. Ekki vænti ég Dragann? Ekki vænti ég Kjölinn? HvaS er ég aS tala um fjarri leiSir. Ég nefni þær ekki. En í Berjadal, svona til gamans? — Já, segir hún, en ég hef aldrei fariS aS heiman fyrr. Þau ganga þögul örlitla stund, og hún lítur karlinn hornauga. Hann arkar viS hliS henni og púar í skeggiS. Von bráSar hefur hann máls á nýjan leik: — Og ætlar í kaupavinnu aS Brokey? — Já, segir hún, mamma réS mig aS Brokey. — ÞaS er ungur maSur í Brokey, blíSur í máli, en brekamenni. Gættu þín vel í Brokey. TrúaS gæti ég, aS stundum næddi hrok um þig, þó brok væri ekki á fjallanípum. — HvaS áttu viS? spyr hún hlæjandi, ég skil þig ekki. En hvaS þú ert spaugilegur. — Spaugilegur, segir karl, þetta er leikur, orSaleikur. Ég hef gaman af aS fást viS orS, glíma viS orS, segja orS. — Þú ert svo spaugilegur, segir hún aftur og hlær. — Spaugilegur? Menn hafa kallaS mig illmenni og þjóf, ref og kvennamann. Þú segir ég sé spaugilegur. Spaugileg dóttir. Hún hlær hátt. En karl verSur alvarlegur á svip. — Gættu þín í Brokey, segir hann, sonurinn er lómslegur, en leggSu aldrei trúnaS á orSin hans. Hann lætur enga konu í friSi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.