Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 47
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 37 — Ég vil ekki fá að vera í friði, segir hún glettnislega. — Þú ert barn, en ekki kona. — í haust verð ég kona. — Óskaðu ekki þess. Leggðu ekki á þig ok af fúsum vilja. Rýjan. Hefur aldrei séð hann, vænti ég? — Hann hvern? — Soninn í Brokey? — Nei. Hún reynir að gera sig alvarlega á svipinn, segir svo: — Það er eitt, sem ég ber kvíðboga fyrir. Skyldu vera blautar engjar í Brokey? — Já, það eru blautar engjar í Brokey. — Það er verst, segir hún, ég kvíði svo fyrir blautum engjum. Erum við nú komin á Skarðsheiðarveg? — Bráðum, bráðum, segir karl, ekki vænti ég dótturmyndin sé farin að lýjast? — Nei, hrópar hún og stekkur út af götunni. — Sjáðu Máríötl- una. Ég ætla að spyrja hana: — Heil og sæl, María litla mín. Hvar er hún Svala, systir þín? > Er hún í útlöndum að spinna lín? Það mun hún vera, hún Svala, systir þín. Ég skal gefa þér berin blá, ef þú vísar mér á, hvar ég vera á, í vor og í sumar, í vetur og í haust. — Flýgur ekki upp, segir karlinn. — Þá hendi ég til hennar íleppnum mínum, segir hún og sezt á þúfu. SÍÐARI ÞATTUR Það er heldur kaldranalegt veður, þegar hún heldur heim um haustið. Lengi gengur hún ein og þögul. Hún er búin að setjast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.