Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Page 56
46 TIMARIT MALS OG MENNINGAR staðhæfingu, að heilsufar í Slóveníu væri betra en í sumum héruð- um Ítalíu og í Frakklandi. Þau spurðu, hversu bágborið það væri þar. Bóza og Ba-tsje voru víðsýn og fíkin í fróðleik. Auk sinnar eigin tungu og serbnesku og króatísku, sem þau kunnu til hlítar, gátu þau lesið — án teljandi aðstoðar orðabóka — frönsku, ensku, þýzku, tékknesku, pólsku og rússnesku. Og þau fylgdust vel með heimsviðburðum og stjórnmólastefnum. Sökum þess, að aðalvið- fangsefni þeirra og vísindaáhugi beindist að heilsufræði, voru þau mjög hrifin af hinum miklu framförum í heilsuvernd í Ráðstjórnar- ríkjunum, og lásu allt með forvitni og ákafa, sem þau komust yfir þeim viðvíkjandi. Þau höfðu bæði mikið álit á hinum mikla rúss- neska vísindamanni Pavloff, á rannsóknum lians á „ósjálfráðum viðbrögðum“, og öllum hans merkilegu tilraunum til að nálgast leyndardóm lífsins. Ba-tsje hugsaði oft um það, hvort hann ætti ekki að leggja fyrir sig vísindarannsóknir á sviði læknisfræðinnar. En Bóza var þeirrar skoðunar, að það væri mest knýjandi þörf á því að hagnýta í þarfir almennings það, sem þegar væri þekkt í þeim efnum. Þau höfðu gert all-nákvæmt uppkast að áætlun um framtíð sína næstu tíu árin. Þegar þau væru búin að ljúka burtfarðrprófi úr menntaskólanum 1934, hugðust þau að skipta sex ára læknisfræði- námi sínu þannig, að þau yrðu tvö ár á hverjum háskóla, í Prag, Varsjá og Ráðstjórnarríkjunum. Síðan, árið 1941, ætluðu þau að snúa heim aftur og hefja starf sitt í föðurlandinu. Framkvæmd þessarar áætlunar valt á því, sem þau vissu ekki — enginn vissi — hvenær næsta Evrópustríð mundi skella á, næsta veraldarstríð. Þau vonuðu að geta verið búin að ljúka námi áður. Þau fundu það á sér, að það var ekki miklum tíma að má. Þegar við Stella vorum búin að hitta Bózu og Ba-tsje nokkrum sinnum, komumst við að raun um, að þau litu á okkur eins og vini sína. Við áttum ekki eftir að vera nema nokkra mánuði í Júgó- slavíu, og stungum upp á því, að þau heimsæktu okkur í Ameríku, einhvern tíma. Sjólf væntum við þess að geta komið aftur til Júgó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.