Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 62
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ' 52 starfi allt frá því að Hitler braut Austurríki á bak aftur, en við það höfðu nazistarnir komizt svo langt suður, að ekki var nema hálftíma akstur til Bóhín- og Bled-vatnanna. Sumir þessara hópa nefndu sig „Hina dauðavígðu verði“. Þetta var ungt fólk, piltar og stúlkur frá 15—25 ára, stúdentar og annað skólafólk, allt vant úti- íþróttum. Fólk, sem Bóza hlýtur að hafa haft í huga, þegar hún sagði Stellu frá ljóði Otons, „Heilræði handa mínum unga syni“. Það safnaði saman matvælum, hyssum, skotfærum, reipum, fötum, skóm og lyfjum. Um vorið 1942 fór ég að fá fréttir (eftir leiðum, sem opinberar embættisstofnanir Bandaríkjanna notuðu) af víðtækum skæru- hernaði í Slóveníu, og hafði hann byrjað fyrir átta eða niu mán- uðum, að því er bezt varð vitað, og verið háður bæði gegn Þjóð- verjum, sem höfðu Norður-Slóveníu á valdi sínu, og Itölum, sem hertóku suðurhlutann, þar á meðal Lúbljana. Skömrnu síðar fóru að birtast fréttir í amerískum blöðum af þessum skærum, sem tald- ar voru til hinnar almennu mótspyrnu í Júgóslavíu, og voru fregn- irnar dagsettar í Bern og Lundúnum, þar sem fréttaritarar söfnuðu staðreyndum og orðrómi úr ýmsum áttum. Við Stella reyndum að gera okkur í hugarlund, livað þau Bóza og Ba-tsje hefðust nú að. Voru þau við læknastörf í Lúbljana? Varla. Sættu þau sig við hertekningu fasistanna? Þoldu þau stefnu hinna gömlu stjórnmálamanna, sem margir hverjir höfðu nú farið til Ítalíu og gengið á fund Mússólínis og Ítalíukonungs? Óhugsan- legt. Skapgerð þeirra var þannig, að þau Idutu að vera einhvers staðar með skæruliðum, sem ýmist nefndu sig „Partísana“ eða „F relsisfylkinguna“. Seinni hluta ársins 1942 bárust mér enn fregnir af skærum í sveitahéruðum Slóveníu og sérstaklega fjallasveitunum. í þeim hluta landsins, sem var á valdi ítala, voru milli tuttugu og þrjátíu þúsundir skæruliða, sem létu nokkrar fasistaherdeildir hafa nóg að starfa. En sumar sögurnar, sem ég heyrði í desember 1942, sögðu frá gereyðileggingu margra skæruliðahópa. Stundum nutu fasistarnir aðstoðar félagsskapar í Slóveníu, sem kallaði sig „Hvítu hersveit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.