Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 63
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 53 ina.“ Þeim var mestmegnis stjórnað af slóvenskum stjórnmálamönn- um „gamla tímans“, sem vegna fortíðar sinnar óttuðust hina nýju hreyfingu hernaðarmála og stjórnmála. Þeir kusu heldur að ving- ast við innrásarlýðinn. Það bárust einnig til okkar sögur um fjöldaaftökur. Italski her- inn upprætti heila flokka af handteknum skæruliðum, og kvaldi jafnt særða sem ósærða, til að fá þá til að ljóstra upp um aðsetur ahnarra skæruliðahópa. Hinir misþyrmdu fangar dóu venjulega. Eg frétti, að dr. Andríja Stamper væri í fangaherbúðum nazista í Austurríki. Ekkert fréttist af Oton Zúpantsjitsj. Bóza og Ba-tsje----- 23. janúar 1943 rakst ég á fregn í blaðinu New York Times, frá fréttaritara þess í Lundúnum, L. Sulzberger, sem fimm mánuðum áður hafði kynnt sér skæruhernaðinn í Júgóslavíu og skrifað um hann. I annarri málsgrein þessa fréttapistils var getið um „kven- lækni að nafni Ravníkar“. Fornafnið var ekki nefnt, en þetta hlaut að vera Bóza. Fáum dögum síðar fékk ég, eftir venjulegum leiðum, fregnir, sem tóku af öll tvímæli, og greindu í smáatriðum frá því, sem drepið hafði verið á í grein Sulzbergers. Það var á miðju sumri 1942, Bóza var þá tuttugu og sex ára. Hún var herlæknir hjá skæruliðum og hafði í sinni umsjá sjúkra- hæli í helli nokkrum uppi í fjalli. Hellismunninn vissi út að brún á gljúfri einu miklu. Dag nokkurn sást ítölsk herdeild nálgast hellinn og búast íil að taka hann með áhlaupi. Bóza skaut á fjandmennina, en sá brátt, að öll vörn var hlítarlaus. Hún hætti að skjóta og hljóp inn í hellinn. Og áður en ítölsku hermennirnir náðu hellismunnanum, var hún búin að skjóta alla sjúklinga sína, menn sem særzt höfðu í skærum undanfarnar vik- ur. Síðan kom hún fram úr hellinum aftur, staðnæmdist andartak á brúninni og stökk síðan ofan í flughátt gljúfrið. Þetta voru allar þær lýsingar, sem okkur bárust frá hinni nátt- riðnu Slóveníu, á þessu hræðilega atviki. Við, sem erum í Ameríku, en þekktum Bózu, getum aðeins gert okkur hugmyndir. Ef hún skaut sjúklinga sína, hafa þeir sjálfsagt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.