Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 71
TÍMARIT MÁLS 06 MENNINGAR 61 dæmi þess, hvernig gáfumenn geta forheimskazt undir slíkum kring- umstæðum. ÞaS kæmi mér t. d. úr þessu ekki á óvart, þótt B. F. sé reiSubúinn til þess aS verja ýmsar aSrar ámóta staShæfingar pró- fastsins og þá, sem hér hefur veriS rætt um, eins og t. d. þessa: „ÞaS er óþarfi aS taka fram, aS líkamlegar refsingar þekkjast ekki í skólum RáSstjórnarríkjanna, né á heimilunum, því aS ólöglegt er aS refsa börnum meS líkamshirtingu“. Mér þykir og líklegt, aS vörnin tækist álíka vel. Gylfi Þ. Gíslason. Athugasemd írá Birni Franzsyni Ég hef nú variS þó nokkurri fyrirhöfn og talsverSu prentuSu máli til aS leiSrétta firrur, sem Gylfi Þ. Gíslason hefur fariS meS, og skýra fyrir honum nokkrar augljósar staSreyndir í hagfræSi. En árangurinn er sorglega lítill, því aS ennþá kaldhamrar hagfræS- ingurinn sömu fjarstæSurnar og áSur. AstæSa er til aS taka þaS fram, aS hér er ekki aS deila um efni, sem gæti veriS álitamál, þannig aS báSir hefSu nokkuS til síns máls. Alveg tvímælalaust hefur G.Þ.G. rangt fyrir sér, og málavextir eru ekki flóknari en svo, aS enga sérþekkingu í hagfræSi þarf til aS ganga úr skugga um þetta. Hver maSur meS heilbrigSa skynsemi getur veriS fyllilega dómbær um þaS, sem um er deilt. Eg skal nú leggja fram aSalatriSi málsins í eins fáum og einföldum dráttum og mér er unnt. ÞaS, sem veldur hrakföllum G.Þ.G., er þetta, aS honum er engan veginn ljóst, hvaS þaS er, sem hann sjálfur á viS meS orSinu kvantítetslögmál. Hann leggur í hugtakiS aS minnsta kosti tvenns konar skilning. 1. Annars vegar leggur hann í lögmáliS þann skilning, sem er tvímælalaust réttur og almennt ríkjandi meSal málsmetandi hag- fræSinga, aS hverja breytingu á heildarupphæS gjaldeyris í um- ferS beri aS skoSa sem orsök, er hljóti aS hafa í för meS sér breyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.