Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 74
64 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hið sama og þessi setning: Eí keypt eru 5 pund af smjöri á 6 krón- ur pundið, þá er heildarverðið að krónutölu 5-6 = 30. Þetta mun hver lesandi skilja, sem íhugar málið lítillega. Eg er hissa á því, að G.Þ.G. skuli ekki geta skilið það. 3. Allur þessi átakanlegi hugtakaruglingur G.Þ.G. stafar í raun og veru af því, að hann blandar saman viðskiptajöfnunum og þeim sannindum, að á vörumarkaði „frjálsrar“ verðmyndunar verkar aukning peningaveltunnar að jafnaði í þá átt að hækka verðlag og minnka umferðarhraða peninganna. En þetta gerist ekki beint og milliliðalaust, eins og þegar einn þátturinn í viðskiptajöfnunum er reiknaður eftir öðrum. Og þarna koma ekki aðeins til greina fjórir þættir eins og í þeim jöfnum, heldur ótal þættir, sem verka hver á annan aftur og fram og á víxl með margvíslegum hætti, sumir skjótlega, sumir ekki fyrr en eftir langan tíma. Þetta er hið sanna kvantítetslögmál. En því fer fjarri, að hagfræðivísindin hafi, enn sem komið er, leitt það í Ijós, hvernig þessum víxlverkunum er háttað, og því fjær lagi er það, að fundin hafi verið stærðfræðiregla, er lýsi þessum málavöxtum réttilega. í þessum skilningi felur kvantítetslögmálið í sér orsakasamband milli peningamagnsins og verðlagsins svo og annarra markaðsþátta. Peningamagnið hefur hér allt aðra merkingu en í viðskiptajöfnunum. Hér táknar það ekki fjárupphæð, sem notuð hejur verið til vörukaupa, heldur ein- mitt fé, sem notað mun verða í viðskiptum þjóðfélagsins, þ. e. hver peningaeining er í þessu sambandi hugsuð á undan því vöruverð- mæti, sem að lokum verður fyrir hana keypt, og þar á milli koma svo fleiri eða færri liðir orsakakeðjunnar, sem hagfræðivísindin kunna engan veginn til fulls að rekja eða ákvarða. En peningar geta auðvitað aldrei liaft bein áhrif á verðlag. Komi ég til kaup- mannsins með hálftóma pyngju, þarf ég ekki að vænta þess, að ég fái vörur hans lægra verði en hinn, sem þangað kemur með troðið seðlaveski. Væri svo, gæti verið gaman að lifa, en svona hlyti þetta vissulega að vera, ef kvantítetslögmálið væri innifalið í viðskiptajöfnum G.Þ.G. Þarf hann að undrast, þó að ég segi, að í heimi reynslu og veruleika gildi allt önnur lögmál en í þeirri innantómu veröld, er hann skapar sér með því að beita viðskipta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.