Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Síða 81
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 71 var einn af fjeim, er litu siðferÖilegum sjónum á stríðið, og hann var alltaf að spyrja: eru mennirnir svona illir, svona langt hraktir af vegi dyggðanna? Og svörin urðu eftir því. I Ströndinni: „Við erum allir sjórekin lík.... sjó- rekin lík — á — strönd lífsins." I Sælir eru einfaldir: „Verið góðir hverir við aðra.“ Sú bók er rituð 1919, og þetta er boðorðið, sem höfundurinn er að reyna að byggja á von sína um frið. En hann kunni ekki að spyrja nema siðgæðislega, og svarið hlaut að verða siðgæðislegt, hve þarnalegt sem okkur virðist það nú. Og hversu nærri sem hin botnlausa siðspeki var komin því að leiða Gunnar út í örvæntingu, átti hann næga heilbrigði í skapgerð sinni og uppeldi til að rísa til andspyrnu. Enn varð hann að byggja sér nyjan heim til að geta lifað. Hann leitaði í kringum sig að vopni og verju gegn þeirri bölsýni, er styrjöldin ól, að illska og spilling væri að granda mönnunum. Og þá er það, að honum finnst sitt eigið líf, öll reynsla sín sjálfs, allt líf þjóðar sinnar, eins og hann kynntist því í uppvextinum, vera sterkust mótmæli gegn þessum dómi yfir mönnunum. Og hann tekur að rita, ekki sögu sjálfs sín fyrst og fremst, heldur sögu þess fólks, er hann hafði kynnzt, og leiðir það sem vitni fram fyrir heiminn til sönnunar því máli, er hann vill flytja, að lífið sé fjölbreytni og fullt unaðar og manneðlið heilt við rótina. Og hann tal- ar frá hjartanu í fullri vissu þess, að hann sé að j'ita „sannleikann um lífið“. Þannig er Kirkjan á fjallinu andsvar við heimsstyrjöldinni miklu. Hún hafði boðskap að flytja heiminum. Boðskapurinn er þessi: mannkynið á von; mín reynsla, mitt fólk er sönnun þess. Og þegar skáldið fór að rita bókina, öðlaðist það nýja reynslu: mynd Is- lands brá upp í óvæntri birtu og fólkið heirna varð lifandi í minni þess, svo undarlega skýrt í fasi, jafnvel tal þess, hreimur og þys barst að eyrum. Því að hér kom fleira til: örlög Gunnars sjálfs sem rithöfundar á danska tungu, skálds, er tregaði þjóð sína djúpum harmi, hafði sætt þungum ákærum, fannst ef til vill sjálfum hann hafa brugðizt þjóð sinni. Vegna alls þessa reis mynd Islands enn skærari fyrir sjónum hans, og hann sá örlög þess og sín eigin fléttuð saman og hin sterku eðlistengsl sín við þjóðina. Kr. E. A. Sýnt í tvo heimana HÚSAGERÐ Á ÍSLANDI. Guðmundur Hannes- son samdi. Reykjavík, 1942. IÐNSAGA ÍSLANDS. I.—II. bindi. Ritstjóri Guðm. Finnbogason. Reykjavík 1943. VIÐFJARÐARUNDRIN. Fært hefur í letur Þór- bergur Þórðarson. Reykjavík, 1943. Bók Guðmundar Hannessonar (IV + 317 bls. auk mynda á sérstökum blöð- um) er með merkustu sögulegum ritgerðum, sem birzt hafa hér á landi hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.