Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 82
72 TIMARIT MALS OG MENNINGAR síðari ár. Að vísu hefur áður verið vel ritað um húsakost íslendiuga að fornu, einkum af Valtý Guðmundssyni í Privatboligen paa Island i sagatiden. En um tvennt markar þessi bók nýtt spor. Guðmundur Hannesson segir miklu meir en áður hefur verið gert frá því, hvernig íslendingar að fornu hafi smíðað hús sín og hver tól þeir höfðu til þess, — og saga húsagerðarinnar er rakin allt til vorra daga. Höfundur kveður svo að orði í formála bókarinnar: „Eng- inn veit sína ævina, tfyrr en öll er — se'gir gamalt máltæki. Eg hef aldrei sögu- fróður verið og datt það sízt í hug að skrifa neitt sögulegs efnis. Ilins vegar hef ég haft yndi af smíðum frá barnæsku, ekki sízt byggingum“. En prófessor Guðmundur hefur gengið ótrauður að verki sem jafnan áður, þótt hann væri kominn á áttræðisaldur, og leyst það prýðilega af hendi. Að vísu er efnið svo mikið og heimildir dreifðar, að sagan er ekki öll jafnnákvæmlega rakin og ýmsu má sjálfsagt við hæta. En þessi þáttur í sögunni af aðbúnaði og kjörum íslenzku þjóðarinnar er nú miklu ljósari en fyrr, og tvísýnt er, hvenær um hann verður aftur fjallað af manni, sem hefur jafnglöggt smiðsauga og svo hagsýnan skilning margra hluta. Einkum þykir mér rnikið koma til greinar- gerðar höfundar fyrir hinum gömlu torfbæjum, sem nú eru að hverfa úr sög- unni, og ekki sízt baðstofunum. Þeim er lýst af verulegu innsæi, — þeim smekk og hugviti þjóðarinnar, sem þurfti til þess að gera íbúðarhæf hús af fátæklegum efnum og í köldu og eldiviðarlitlu landi. En vegna þess, að ég mun hafa tækifæri til þess að vitna í þann kafla bókarinnar á öðrum stað, orðlengi ég ekki frekar um hann hér. Bók Guðmundar Hannessonar er sérprentun úr Iðnsögu Islands, miklu riti í tveimur bindum (yfir 800 bls. auk sérstakra myndablaða), sem Iðnaðar- mannafélagið í Reykjavík hefur látið semja og gefið út. í þessu riti er rakin saga rúmlega 20 iðngreina, sem stundaðar hafa verið hér á landi. Þó að þátt- ur Guðmundar Hannessonar sé mestur og merkastur, er hér hvarvetna kostur mikils fróðleiks, sem stórum þakkarvert er að liafa á einum stað og aðgengi- lega settan fram. Ritstjóranum liefur orðið vel til manna að leggja hönd á plóginn, en samt ekki betur en svo, að hann hefur þurft að semja 9 grein- arnar sjálfur og hina 10. í samlögum við Ríkarð Jónsson (um skurðlist). Er af því auðséð, að hann hefur ekki dregið af sér og ritstjórnin verið meira en nafnið tómt. Dr. Guðm. Finnbogason hefur hér víða komið að óplægðu landi og efnum, sem voru honum ókunnari og fjarlægari en húsagerðin nafna hans Hannessyni, en fjölfræði hans í íslenzkum bókmenntum hefur komið honurn vel í hald, er leita skyldi fanga. Hér er vitanlega enginn kostur þess að skýra nánar frá efni alls ritsins og enn síður til þess að kveða upp rökstuddan dóm urn það, því að til þess brestur mig þekkingu. En ég hef lesið það mér til rnikils fróðleiks og ánægju og vil mæla hið bezta með því við þá menn, sem sögulegum fræðum unna. Það er ritstjóra, höfundum og félagi því, sem gert hefur það smekklega úr garði og ekkert til sparað, til mesta sóma. Þar er mörg matarholan, og margar hugsanir um hag og lífsbaráttu íslendinga fyrr og síðar vakna við lestur þess. Auðvitað eru margar ritgerðirnar frumsmíðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.