Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Blaðsíða 88
78 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR aður sé í Kaupmannahafnarháskóla, en tæplega algerum skorti á almennri siðmenningu. Má ég að lokum vekja aftur athygli á hinum mörgu náttúrulýsingum og veðurs, sem, auk ýmsra annarra lýsinga, standa hvergi að baki því bezta í ljóðrænum stíl óbundnum hér á landi, og gera það að verkum, að maður getur aftur og aftur gripið niður í þessa bók sér til yndis þó söguna vanti. Dæmi: „... .endurminningin sveipar mýrina kynlegri dul, þar sem draum- ur og vaka, barátta og leikur, unaður og hrollur tvinnast saman. I mýrinni eru morgnarnir hjartastir og kvöldin lengst. Stundum þýtur sólheitur andvari yfir grasið og jaðrakinn flögrar milli blánna og nennir ekki að segja vúddídavúdd í hitanum —“ Annað dæmi: „Þau komu inn í hrörlegt eldhús með sóthlöðnu, innbung- andi rjáfri. Það var mikil aska í hlóðunum, ketillinn hvolfdi yfir þeim, pott- arnir norpuðu tómir umhverfis þær, en dökkar taðflísar og rofhvítir mó- kögglar hnipruðu sig saman í skotunum. Sólargeislinn, sem olbogaði sig gegnurn gluggann og féll á gljátroðna skán moldargólfsins, lýsti einnig upp mislitar fjalimar í skarsúðinni: sumar voru skorpnaðar af elli og morknar af fúa, en aðrar furðu nýlegar, því að hreppstjórinn hafði fyrir nokkrum árum gefið ábúandanum spýtur til þess að dytta upp á bæinn. Engin mynd hékk á veggjunum, en aftur á móti var brennimarki og skurðarkuta, band- prjónum og tuskum stungið upp undir sperrurnar. Engin kommóða skartaði baðstofuna, engin skrautmáluð kista, heldur aðeins skælt borð og óflúrað smápúlt, en þrjú rúm göptu á móti manni, auð og fáleg.“ Það er sagt, að lil þess að verða skáld þurfi eitt prósent af gáfum á móti nítutíu og níu prósentum af vinnu — skoðun hárómantískra fyrrialdarmanna mun þó vera sú, að hlutfallið sé öfugt. Dugnaður Olafs Jóhanns og elja eru kostir, sem eiga eftir að draga hann drjúgt. Sú sjálfstyptun, sem lýsir sér í því að skrifa svona þunga og erfiða bók utan um svo smátt og óaðkallandi efni, bendir til þess, að þegar lífið hefur gefið þessum unga höfundi viða- meiri efni, muni hann verða mikill rithöfundur. Látum það vera okkur metn- aðarmál að efla hann til góðra hluta. H. K. L. Skýjadans Þóroddur Guðmundsson: SKYJADANS. Víkingsútgáfan, Reykjavík 1943. Þetta er snotur, fremur lítil bók, myndskreytt. Þetta eru smásögur, þrettán að tölu. Eru þær um margvísleg efni. Nokkrar þeirra hugleiðingar eða eins konar æfintýr, rómantísk eða hálf-fúturisk, stundum næstum ljóð í lausu máli, svo Ijóðrænt eru þær ritaðar. Aðrar eru með öllu raunhæfar. Nokkrar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.