Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Qupperneq 101
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 91 Ritdómarinn viðhefur einkennilega tilburði í þá átt að rekja söguþráðinn og kveðst gefa þar „gott dæmi um efni og blæ sögunnar‘\ Minnist hann hvergi á neitt það, er skiptir verulegu máli, en afskræmir með ljótu orðbragði raunalegar rnyndir, sem dregnar eru upp hér og þar í sögunni. Hvergi tilfærir hann nokkuð af því, sem snjallt er eða prýðilegt í bókinni, og virðist þó vera af nógu að taka. Þetta gæti stafað af því, að ritdómarinn væri vanur að leggja fyrir sig pólitísk skrif af lakari tegund, þar sem gengið er á snið við sannleikann og lesandinn blekktur með því að sýna málefnið aðeins frá annarri ldið, af- skræmt í þokkabót. Ritdómarinn fer ofurlítið skakkt með það litla, sem smekkur hans býður honum að tilfæra úr bókinni orðrétt. Af því mætti draga þá ályktun, að hann kunni að eiga eitthvað sameigin- legt með þekktum höfundi, sem skrifaði fyrir nokkru formála fyrir ljóðum Hjálmars í Bólu, tilfærði þar alkunnugt erindi eftir Einar H. Kvaran og fór ofurlítið skakkt með hverja einustu hendingu. (8 ljóðlínur). „Ilelzta hefðarmærin í sögunni er skækja,“ segir ritdómari þessi. Það er örðugt að sjá, hvernig hann kemst að þessari merkilegu niður- stöðu. Bendir hún helzt á snert af siðferðilegri sefasýki, sem er leiður kvilli meðal margra afturhaldsmanna, sem skrifað hafa um bækur og höfunda á Islandi. Hann lýsir sér oft átakanlega í sárri viðkvæmni, hvað snertir ástamál og eðlishneigð hefðarfólks, sem þeir virðast álíta að standi á öðru og hærra stigi í þessum efnum en öll alþýða. (Má t. d. benda á skrif ýmissa manna um Ragnheiði biskupsdóttur, Onnu á Stóru-Borg o. fl.). Það kemur ljóst frant hjá ritdómaranum, að hann þjáist af vanmáttugri, persónulegri og pólitískri óvild í garð bókarhöfundar, og hyggur á hefndir. Að slá hnefahögg framan í réttlætiskennd alls hugsandi fólks er verst þeim, er það leikur. Því er líklegt, að ritdómari þessi komizt að raun um, að slíkur áburður sem ritdómur hans, verði einkum til mæðu og minnkunar, þar sem mak- legast er, í föðurhúsunum. Einar Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.