Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1944, Side 103
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 93 endurskoöaða reikninga félagsins, l)úðarinnar og Arfs íslendinga, sem allir eru birtir hér á eftir. Tekjuafgangur félagsins varð kr. 28.255.11, sem er hagn- aður af útgáfu aukabóka, auk um 12 þús. kr. frá f. á. Tekjuafgangur búðar- innar varð kr. 25.141.59. Félagsmannatala hafði aukizt á árinu úr 6200 upp í 6600. Eftir að reikningar félagsins höfðu verið samþykktir, fóru fram kosn- ingar. Úr félagsráði gengu 5 menn, Jóhannes úr Kötlum, Haukur Þorleifsson, Ragnar Olafsson, Halldór Kiljan Laxness og Eiríkur Baldvinsson, en þeir voru allir endurkosnir. I stað Aðalsteins Sigmundssonar var kosinn í félagsráð Einar Andrésson, umhoðsmaður félagsins í Reykjavík. Formaður var endurkosinn Kristinn E. Andrésson, varaformaður Sigurður Thorlacius, og meðstjórnendur Sigurður Nordal, Halldór Kiljan Laxness og Ragnar Olafsson, allir endur- kosnir. Til vara Ragnar Jónsson, fulltrúi, og Þórhallur Bjarnarson. Endurskoð- endur voru endurkosnir þeir Haukur Þorleifsson og Sverrir Thoroddsen, en til vara Halldór Stefánsson. Loks var rætt um útgáfu félagsins á þessu ári, m. a. úlgáfuna á „Undrum veraldar“. Við verðum að hætta við útgáfu á Sögitnni aj Bernadettu, sem átti að verða skáldsaga félagsins næsta ár. Isafoldarprentsmiðja h.f. er að gefa bókina út. Við höfum ekki ennþá valið skáldsögu í staðinn. Næsta bók félagsins á þessti ári, eftir Þrúgur reiðinnar II, verður 2. hindi Mannkynssögunnar, ritað af Sverri Kristjánssyni. Handritið er enn ekki komið til prentunar. I næsta hefti Tímaritsins ritar Halldór Kiljan Laxness grein um Nordahl Grieg. Vil ég að lokum þakka umboðsmönnum Máls og menningar fvrir starf þeirra á liðnu ári og félagsmönnum öllum tryggð og rækt við Mál og menningu. Kr. E. A.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.