Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Qupperneq 77
FRÁ UNGVERJALANDJ andi meirihluti ungversku þjóðarinn- ar mundi hafa varið ávinninga sósíal- ismans, alveg eins og hann er reiðu- búinn að verja þá aftur nú. Leiðtogar gagnbyltingarinnar voru svo ráðugir að velja sér kjörorð, sem gátu komið þeirri trú inn hjá almenningi, að þeir væru að berjast fyrir eins konar lýð- ræðislegum sósíalisma, er virða mundi þjóðlegar erfðavenjur, en sam- tímis- reiddu þeir allt frá upphafi öxi sína til höggs að sjálfum rótum sósíal- ismans. Gagnbyltingarsinnar fóru ekki að boða opinberlega kjörorð sín um endurreisn kapítalismans fyrr en síðustu dagana í október. Mánuðina á undan októberatburð- unum var þannig bæði opinber og leynileg mótspyrnuhreyfing, er koma vildi Rakósístjórninni frá. Það voru einkum menntamenn, er forustu höfðu fyrir þeim, er störfuðu opinber- lega, þeir vildu stefna að uppbygg- ingu sósíalistísks skipulágs með því að endurreisa lýðræðið í opinberu lífi, bæði á félagslegu og efnahagslegu sviði. Þróunin í lýðræðisátt var þeg- ar byrjuð, en stirðleiki og andstaða gömlu föringjanna, er vildu halda völdum sínum, gerði þjóðina óþolin- móða. Þeir, sem störfuðu í leyni, vildu endurreisa stjórn landaðals og kapí- talista með vopnaðri uppreisn. Þegar komið er að atburðunum 23. október og dagana þar á eftir, er rétt að vitna til nokkurra staðreynda, sem sanna, að um var að ræða raunveru- lega gagnbyltingarhreyfingu í Ung- verjalandi. Fyrst er rétt að vitna í ummæli í grein eftir fréttaritara „Daily Mail“ og birt var 25. október: „Ég hef snætt miðdegisverð síðustu dagana með frjálsum mönnum, sem síðastliðið ár hafa unnið að því að skipuleggja þá uppreisn, er brauzt út í þessari viku.“ Atburðirnir 23. okt. voru vissulega framkallaðir af óyfirlögðum aðgerð- um ungra menntamanna og háskóla- stúdenta. En kröfugöngumönnum var þegar beint að yfirlögðu ráði að út- varpsstöðinni, miðstöð símasambahds við útlönd, vopnageymslum og sam- göngumiðstöðvum. Það er kannski ekki úr vegi að geta um eitt atvik. Eftir töku útvarpsstöðvarinnar voru kommúnistarnir, sem störfuðu þar, lokaðir inni í herbergi einu og skildir eftir í umsjá vopnaðs stúdents. Þegar hann var orðinn einn eftir, sleppti hann föngunum og sagði, að hann hefði ekki ímyndað sér, að það byrj- aði svona. Hinn 25. okt. skýrði ungur maður á ferðaskrifstofunni IBUSZ, sem unn- ið hafði þar í nokkra mánuði og ver- ið kosinn í verkamannaráð, frá því. að hann hefði starfað á skrifstofunni undir röngu nafni og að hann hefði snúið heim til Ungverjalands frá Vesturlöndum fyrir fjórum mánuðum til þess að taka þátt í undirbúningn- um undir vopnaða uppreisn. Veitið því einnig athygli. að vopn- 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.