Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 90
Tvær verðlaunasögur
Pólska friðarnefndin og Samband pólskra rithöfunda efndi nýlega til verðlauna-
samkeppni í smásögum og átti efnið að vera: friður. Þær tvær stuttu sögur sem
hér fara á eftir hlutu fyrstu verðlaun, báðar eftir Juliusz Kawalec:
ÖR
Hann tók þau öll til fanga á lítilli
torgnefnu þar sem geitur voru
á beit. Hann gerði það eftir öllum
listarinnar reglum. Oskraði: StanziS!
Upp meS hendurnar! SnúiS ykkur
viS! Leggizt niSur!
Svo gekk hann aS þeim meS byss-
una á lofti, leit fyrirlitlega á þau þar
sem þau lágu og tók aS binda hend-
urnar á þeim fyrir aftan bak meS gul-
um koparþræSi. ÞráSurinn hrökk
ekki til aS binda þau öll svo hann batt
hendur LúSvíku meS sterkum spotta.
SíSan þreif hann í hálsmáliS á hverju
fyrir sig og rykkti þeim á fætur. Hann
orgaSi: Áfram meS ykkur! LútiS
höfSi. Rak þau á undan sér í áttina
til húss sem var í smíSum og beindi
stöSugt aS þeim byssunni. MeSan
hann rak þau yfir lóS hússins svipaS-
ist hann um eftir hentugum staS fyrir
áform sitt. Loks valdi hann sér staS
í krók hjá rauSum vegg. Hann skip-
aSi þeim aS standa upp viS vegginn
og snúa andlitunum aS honum, hann
ætlaSi aS skjóta þau í bakiS. LúSvíka
notaSi sér af því aS spottinn hafSi
losnaS af höndum hennar, tók brauS-
hnúS upp úr vasa sínum og fór aS
borSa hann.
Hættu að éta, hrópaði hann og
veifaði byssunni. LúSvíka stakk
brauðinu aftur í vasann, krosslagði
hendurnar á bakinu og laut höfði.
ViSbúin! Ég byrja á Kúbalskí,
hrópaði hann og miðaði á bakið á
fanganum sem var yztur vinstra meg-
in. SkotiS reið af með dimmu hljóði,
Kúbalskí seig saman, féll á kné, lagð-
ist endilangur og lá hreyfingarlaus á
gulum sandinum. Annar skothvellur
kvað við og næsti fangi féll fast við
vegginn. Þriðja skotiS reið af, en
þriðji fanginn féll ekki.
Kótúla, hrópaði sá sem skaut, þaS
er búið að skjóta þig, hversvegna
stendur þú kyrr?
Er það? umlaði Kótúla og fór að
leggjast.
Asni! orgaði böðullinn.
264