Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 105
FRIÐLÝST LAND þeirri niðurstöðu að af tveim milljörðum barna, sem fæðast myndu af foreldr- um, sem þegar hafa orðið fyrir geislunaráhrifum, myndu 80.000 fæðast and- vana, vansköpuð eða fávitar, sökum stökkbreytinga á erfðaeiginleikum af völdum geislunar frá kjarnorkutilraunum. Meðal síðari kynslóða yrðu tölurn- ar „langtum hærri“. Yrði tilraunum með kjarnorkuvopn haldið áfram myndi úrkynjunin verða enn hraðari. Dr. Eugene Cronkite, sem haft hefur undir höndum sjúklinga, sem urðu fyrir helryki frá einni af vetnissprengingum Bandaríkjamanna á Kyrrahafi, sagði að vetnissprengjuhernaður myndi „haja í för með sér geislunarhættu, sem ógna myndi öllu líji. á jörðinni“. Lífefna- fræðingurinn William F. Neumann frá háskólanum í Rochester taldi, að geislunin í andrúmslojtinu væri orðin svo mikil, að mannkynið þyldi ekki meira; ef enn bœttist við yrði andlegu og líkamlegu atgervi kynstofnsins unnið óbœtanlegt tjón. Þá skulu hér að 'lokum leiddir til vitnis fjórir af þeim tugum þúsunda vís- indamanna, sem undanfarið hafa hrópað varnaðarorð sín til heimsins. I ávarpi sem franski nóbelsverðlaunahafinn í eðlis- og efnafræði. Joliot- Curie birti í París hinn 23. apríl 1957 kvaðst hann vilja vara við sívaxandi hættu af geislavirkum efnum, sem myndast við tilraunir með kjarnorkuvopn. A því sé enginn vaji að ej haldið verði ájram eins og hingað til muni brátt jarið yjir hœttumarkið, en aj því myndi hljólast gífurleg aukning krabba- meins í beinum og blóði, en þeir sjúkdómar eru enn sem komið er ólœknandi. Sjúkdómarnir myndu einkum bitna á uppvaxandi kynslóð. 1 ræðu, sem þýzki nóbelsverðlaunahafinn Otto Haiin flutti í Vín í nóv. 1957, sagði hann: „Það er ekki minnsti vaji á að nú j)egar deyja árlega þúsundir manna af' völdum geislaverkunar. Stórvehlin haja jramleitt nóg aj kjarnorkusprengjum til að úlrýma öllu mannkyni. Hvers vegna halda ])au ájram að smíða þessi stórhœttulegu vopn ?“ Einn af kunnustu erfðafræðingum Sovétríkjanna, prófessor Nikolaj Dubi- NIN, skýrði frá því í maí s.l., að ej tilraununum með kjarna- og vetnisvopn yrði haldið ájram í sama mœli og á tímabilinu jrá 1953 til 1955, myndu um tíu milljónir manna aj liverri komandi kynslóð þjást aj alvarlegum erjðasjúk- dómum. Dubinin sagði ennfremur að tilraunasprengingarnar væru aðeins smámunir í samanburði við kjarnorkustríð. „Það er erfitt að gera sér í hugarlund það tjón, sem slík styrjöld myndi baka mannkyninu, en víst er að allt andrúmslojt jarðarinnar gæti eitrazt.“ 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.