Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 91
TVÆR VERÐLAUNASÖGUR Það varð þögn um stund, nú hefði átt að vera búið að hleypa af næsta skoti, en enginn hvellur heyrðist, aft- ur á móti heyrðu fangarnir böðul- inn tauta óþolinmóðan: Byssan er hlaupin í baklás. Er hún hlaupin í baklás? spurði einn fanganna, hvaða vandræði! Hvað er að henni? spurði annar, áhyggjufullum rómi. Ætli sé ekki hægt að gera við hana? Eftir dálitla stund þyrptust allir, sem eftir voru uppistandandi, um böð- ulinn. Fjörlegar umræður hófust og margar góðar ráðleggingar komu fram, svo fljótlega varð gert við byss- una. Lúðvíka, sem ekki hafði gert ráð fyrir að viðgerðin tæki svona stuttan tíma, var aftur farin að naga brauðið sitt. Lúðvíka, hættu að éta, orgaði böð- ullinn. Farið aftur upp að veggnum, öll saman. Nú heyrðust skotin aftur. Þau sem stóðu upp við vegginn féllu í sand- inn. Lúðvíka var drepin með seinasta skotinu. Hún kom því ekki í verk að borða brauðið sitt áður en hún dó. Ég, sem gekk þarna hjá, varð líka fyrir skoti úr trébyssu fyrstabekkjar nemandans, og enn þann dag í dag situr sú kúla föst í hjarta mínu. EFTIR STRÍÐIÐ Högg með litlum hamri á stiga- riðið gaf börnunum til kynna að þau mættu leika sér í garði munaðarleys- ingjahælisins. Allt húsið glumdi af röddum og fótatökum sem færðust að útidyrunum. Garðurinn var Ijótur óræktaður og niðurtroðinn. Allt gras var uppurið undan fótum barnanna. Nokkur furu- tré, há en hálfvisin, uxu þar. Hand- leggir og fætur barnanna voru býsna sterkir, þó mjóslegnir væru; þau höfðu unnið svo á gildum trjábolun- um að trén voru nærri komin að falli. Leikirnir byrjuðu. Börn leika sér margvíslega, sum fóru í froskaleik og hestaleik, önnur grófu í jörðina með spýtu, rétt eins og takast mætti með spýtum einum að ná auðævum úr jörðu, enn önnur léku sér í knatt- spyrnu með tuskuknött. Janek, sem stóð afsíðis, veifaði til Stefeks og spurði hann brosandi: Vildir þú eiga móður? Stefek snerist á hæli, beygði sig og tók upp glerbrot en fleygði því strax aftur. Þú ert vitlaus, svaraði hann. Þeir fóru út í eitt garðshornið þar sem margir runnar stóðu ennþá. Þeir fældu spörfugl þaðan og ráku blátt fiðrildi á flótta, tættu nokkur blöð af 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.