Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 99
FRIÐLÝST LAND Bandaríski hershöfðinginn Power, yfirmaður alls árásarflugflota Banda- ríkjanna, skýrSi fréttamönnum í París frá því 12. nóv. 1957, að á jlugvöllum A-bandalagsins víða um heim biðu langfleygar sprengjujlugvélar hlaðnar kjarnorkusprengjum stöðugt skipunar um að liejja sig til jlugs til árásar á jyrirjram ákveðin skotmörk. Síðan 1. október í haust hejur hluti af árásarjlugjlota Bandaríkjanna á jlug- völlum í A-bandalagsríkjum og víðar um heim staðið á jlugbrautarendum dag og nótt, með julljermi af kjarnorkusprengjum innanborðs. Við hlið jlugvél- anna bíða' áhajnirnar skipunar um að fara um borð og liejja sig til jlugs. Kortéri ejlir að viðvörun hejur borizl á árásarjlugflotinn að vera kominn á lojt, sagði liersliöjðinginn. Ætlun Powers var augljóslega aS hughreysta bandamenn sína eftir fregn- irnar um aS Rússum hefSi tekizt aS skjóta gervitungli á loft, en tíSindin höfSu þveröfug áhrif viS þaS sem Power hershöfSingi ætlaSist til. Heimurinn er að eins hársbreidd frá kjarnorkustyrjöld ÞaS sem skelft hefur menn er sú tilhugsun, aS meSan viSbúnaSurinn, sem Power hershöfSingi lýsti, er látinn viSgangast, er heimurinn aldrei nema hárs- breidd jrá kjarnorkustyrjöld, og liún getur skollið á vegna mislaka, misskiln- ings eða taugaveiklunar eins eða járra manna. Enski herfræSingurinn heims- frægi B. H. Liddell Hart hefur gert eftirfarandi grein fyrir hættunni, sem af þessum sökuin vofir yfir mannkyninu: „Ekki þarf atinað en misskilið dulmáls- orð, til að áhöfn jlugvélar, sem jermd er vetnissprengjum, hleypi aj stað kjarn- orkustyrjöld — og torlími þar með allri siðmenningu í einu vetjangi. Þessi hœtta verður enn meiri, þegar komnar eru til sögunnar eldjlaugar, sem stytta jyrirvarann niður í nokkrar mínúlur. Frá því hejur verið skýrt í Washington, að óltinn við slíka „Pearl Harbor árás“ haji lcomið Bandaríkjastjórn til að heimila einstökum hershöjðingjum að grípa til kjarnorkuvopna, ej þcir telja að stöðvar þeirra séu í bráðum voða. Svona víStækar „skilorSsbundnar fyrir- framheimildir“ hafa svo gott sem útilokaS aS rikisstjórnirnar fái haft hemil á því sem skeSur.“ Flugvélar bandaríska flughersins eru látnar stunda svonefnt æfingaflug eSa varSflug meS vetnissprengjur innanborSs. Þótt sprengjurnar eigi aS vera sundurteknar á slíku flugi, er því aS sjálfsögSu samfara geigvænleg hætta. Slys hafa hvaS eftir annaS komiS fyrir þessar flugvélar og þær hafa sleppt sprengjunum fyrir óaSgæzlu. TÍMAIIIT MÁLS OC MENNINCAR 273 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.