Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 64
Söguleg bókmenntaverðlaun jT) ókmenntaverðlaun Nóbels voru að þessu sinni veitt rússneska skáldinu Boris Paster- nak svo sem frægt er orðið. Veitingin átti sér sögulegan aðdraganda og hleypti af stað miklu fárviðri, eins og að venju þegar Rússland á í hlut. Pasternak er aldraður höfundur (f. 1890), var þroskað skáld fyrir hyltingu og hefur síðan gefið út allmargar bækur. Oðru hvoru hefur hann sætt gagnrýni hjá þeim sem hafa viljað sveigja bókmenntirnar í ákveð- inn farveg í þágu þjóðfélagsins, þótt borgaralegur í hugsun, en hefur eigi að síður verið mikils metinn sem Ijóðskáld og þýðandi og átt hóp aðdáenda, af ýmsum talinn bezta Ijóð- skáld Rússa, en verið lítt kunnur erlendis og fátt þýtt af Ijóðum hans. Nafn hans varð hinsvegar skyndilega frægt á Vesturlöndum árið sem leið þegar fréttir bárust af nýrri skáldsögu eftir hann, Sívagó lœkni, sem hann hafði sent tímaritinu Novy Mir í Moskvu til útgáfu. Birtust í því kaflar úr sögunni, en þegar ritstjórnin kynnti sér hana betur, leizt henni ekki á blikuna og ritaði höfundi bréf með ítarlegri greinargerð fyrir því að ekki gæti orðið af útgáfu (bréfið er birt hér á eftir). Um svipað leyti hafði Pasternak sent handritið ítölskum útgefanda, Feltrinelli að nafni, og var sagan þýdd og kom frumútgáfa hennar í fyrra á ítölsku. Aður hafði höfundur, líklega eftir áskorun eða ráðleggingum frá stéttarbræðrum sínum í Rússlandi, óskað eftir að fá handritið endursent til að gera breyt- ingar á því, en útgefandi neitaði, og var neitunin því sögulegri sem formaður Rithöfunda- sambands Sovétríkja var milligöngumaður hans og höfundar, en talin runnin af pólitískum ástæðum (útgefandinn hafði um sama leyti sagt sig úr kommúnistaflokknum á Ítalíu og hókin kom eins og happ í hendur). Og nú varð „Pastemak-málið“ stórfrétt á Vesturlönd- um og tilvitnanir úr Sívagó lækni, þar sem höfundur fór sem þyngstum orðum um bylt- ingu eða sósíalisma, mátti lesa hvarvetna í vikuritum og dagblöðum. Sjálfur kveinkaði Pasternak sér undan misnotkun á bókinni með orðum á þessa leið: „Allir skrifa þeir um hana (Sívagó lækni). En hvað vitna þeir í? Alltaf sömu staðina, ef til vill þrjár síður úr bók sem er sjö hundruð síður“ (Der Spiegel, 19. nóv.). í stuttu máli: bókin var hagnýtt eftir beztu föngum (jafnvel áður en hún kom út) í þeirri staðföstu iðju að níða Sovétríkin og auglýst sem áfellisdómur yfir skipulagi þeirra, og þótti enginn hafa gefið kommúnism- anum aðra eins ráðningu og Pasternak en jafnhliða var Sívagó lækni á loft haldið sem einstæðu listaverki og borið á söguna lof sem hún stendur vart lengi undir. Þessi auglýs- ingaherferð sem krýnd var með því að Pasternak voru veitt Nóbelsverðlaun gerir skiljan- legri þau viðbrögð sovétrithöfunda, sem mestum mótmælum hafa sætt, að gera hann brott- rækan úr samtökum þeirra og vilja svipta hann rithöfundarheiðri. Eftir það sem á undan var gengið litu þeir á veitingu sænsku akademíunnar sem móðgun við Sovétríkin og sovét- bókmenntir og töldu rússneskum höfundi ekki samboðið að þiggja verðlaunin eins og þau 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.