Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 141
UMSAGNIR UM BÆKUR bað má kannski einu gilda hvor pískar þá við horniff, máninn effa vindurinn. „Ekki eitt andartak, aldni fagri Walt Whitman, lief ég misst sjónar á skeggi þínu fullu af fiðrildum né á grófklæddum herðunum, slitnum af tunglinu, né óflekkuðum Apollons-lærum þínum né rödd þinni sem er einsog súla úr ösku.“ Þetta segir Hannes Pétursson, að sé bæði skemmtilegur og fallegur skáldskapur. Hann segir líka, að Sigurður sé betri gagn- rýnandi en Ijóðskáld. Ég er á sama máli og vil bæta því við, að Ifannes sé snöggtum verri ritdómari en skáld. Þórarínn GuSnason. Kuo Mo-jo: Oðurinn um glóaldinlundinn eða Sjú Júan, leikrit í fimm þáttum. Hannes Sigfússon íslenzkaði. Heimskringla 1958. etta er kínverskt nútímaleikrit og höf- undur þess sagnfræðingur og skáld og núverandi forseti vísindaakademíunnar í Kína. Meginatriði leiksins eru talin sannsögu- leg. Sjú Júan er skáld sem uppi var löngu fyrir Krist. Skáldið er riddari og embættismaffur kon- ungsins, hann er þjóðhollur maður og hefur lagt á ráð með konunginum hvernig bezt yrði að sameina Kínaveldi og hindra að það verði að bráð herskáum smákóngum og ævintýramönnum. En hann er rægður af samvizkulausum metorðabröskurum og út- sendara Sjins-konungdæmisins sem hafa náð valdi yfir drottningunni. Skáldið fellur í ónáð og er varpað í fangelsi og þar reyna fjandmenn hans að drepa hann á eitri. Það tekst þó ekki, en Sjan Sjúan, trygg þerna hans, drekkur það og bíður hana af. Leikritið er vel og eðlilega uppbyggt. Skáldið Sjú Júan er einnig meistari eða lærifaðir ungra manna og flytur nemendum sínum í samræðuformi háleitar hugsanir sínar með ívafi af Óðinum um glóaldin- lundinn, kvæði sem hann hefur nýort. í leiknum er líka ósvikið undirferli og ástar- brall og ekki vantar spenninginn. Fögur og mögnuð er ræða skáldsins þegar hann ávarpar storminn og þrumuna og eldinguna. Og að lokum fær leikurinn þann endi sem gefur vonir um að ekki hafi veriff til einskis barizt eða fómir færðar. Þýðingin er prýðileg, ekki sízt á kvæðun- um. Hd. St. Mao Tun: FlæSilandið mikla Hannes Sigfússon íslenzkaði. Heimskringla 1958. Ibók þessari eru níu stuttar sögur sem fjalla um líf kínversks alþýðufólks á byltingar- og striSstímum. Höfundurinn er menntamaSur og gegnir enda embætti menntamálaráSherra, hann gerþekkir einn- ig þetta fólk sem hann skrifar um, atvinnu þess og vandamál. Frásögnin er einföld og lipur og laus viS áróSur og þýSingin er góff. I fyrstu sögunni, Vorsilki, er mjög fróð- leg lýsing á ræktun silkiorma í Kína, hjá- trúnni og áhyggjunum sem fylgja því starfi að halda lífinu í þessum lirfum sem afkoma þessa fátæka og hungraða fólks er undir komin. Og loks, þegar erfiðið hefur heppn- azt, er búið að loka spunaverksmiðjunum vegna styrjaldarinnar og fólkinu verður lít- ið sem ekkert úr framleiðslunni. I annarri sögunni er sagt frá hrísgrjónaræktinni. Þar er líka við mikla örðugleika að stríða, 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.