Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 102
TIMAHIT MALS OG MENNINGAR verid' lýst, vetnisjluginu, eldjlaugavarðstöðunni, öllu því tröllaukna eyðingar- kerji, sem spúið getur eldi og eimyrju um mestalla heimsbyggðina með ör- stutlum jyrirvara, steðjar auðvitað að okkur íslendingum jafnt og öðrum þjóðum, sem gerzt haja aðilar að hernaðarsamtökum stórveldanna. Annar að- ilinn í vígbúnaðarkapphlaupinu hejur fengið herstöðvar á íslandi, og þar með er lsland óhjákvœmilega lcomið í tölu þeirra staða, sem gjöreyddir yrðu á jyrstu klukkutímum nýrrar styrjaldar. Eins og gerð liejur verið grein jyrir hér að framan, geta ólýsanlegar skeljingar kjarnorkustyrjaldar skollið yjir íslend- inga eins og aðrar herstöðvaþjóðir vegna mistaka, misskilnings eða ofboðs einnar einustu flugvélaáhajnar eða varðsveitar í eldjlaugastöð. 3. KAFLI „Tilraunir" einar — og óbyggileg jörS Alómöltl er talin hefjasl meö fyrstu kjarnasprengjunni, sem Bandaríkja- iiienn sprengdu yfir Hírósíma vorið 1945. Fáuni árum síðar gerðu Rússar fyrstu kjarnasprengjutilraun sína. Þar með var hafið það kapphlaup þessara stórvelda um kjarnorkuvígbúnað, sem hefur haldið áfram til þessa dags. Síðar bættust Bretar í hópinn og haja þessar þjóðir nú sprengt um 150 kjarna- og vetnissprengjur í tilraunaskyni. Þœr skrijast að tveim þriðju hluium á reikning Randaríkjamanna. Vísindamönnum hefur allt frá upphafi verið Ijós sú gífurlega hætta, sem af sprengingum þessuin stafar, fyrst og fremst af hinu svokallaða helryki, geisla- virkum ögnum sem myndast við sprengingarnar, berast upp í háloftin og jalla smátt og smátt til jarðar um allan hnöttinn. Strontium 90 — beinkrabbi, hvítblæði Eitt hættulegasta efnið í helrykinu nefnist strontium 90. Það helzt tiltölulega lengi geislavirkt, frá því það myndast þangað til geislun þess hefur rýrnað um helming líða 28 ár. Strontium 90, sem myndast við Icjarnasprengingar, fellur til jarðar, hratt úr lœgri lögunum, hœgara úr þeim efri. Það safnast saman í jarðveginum, jurtir dreklca- það í sig og þaðan kemst það í menn og dýr, sem leggja sér jurtirnar til munns. í dýrum og mönnum sajnast strontium 90 fyrir 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.