Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 125
FRIÐLÝST LAND
Samþykkt alþingis 28. marz 1956
„Alþingi ályktar að lýsa yfir: Stejna íslands í utanríkismálum verði hér
eftir sem hingað til við það miðuð, að höfð sé vinsamleg samhúð við allar
þjóðir og að Island eigi samstöðu um öryggismál við nágrannaþjóðir sínar,
m. a. með samstarji í Atlantshajsbandalaginu.
Með hliðsjón aj breytium viðhorjum síðan varnarsamningurinn frá 1951
var gerður og með tilliti til yfirlýsingarinnar um, að eigi skuli vera erlendur
lier á lslandi á jriðartímum, verði þegar hajin endurskoðun á þeirri skipan,
sem þá var tekin upp, með það jyrir augum, að íslendingar annist sjáljir gœzlu
og viðhald varnarmannvirkja —■ þó ekki hernaðarstörf — og að herinn hverfi
úr landi. Fáist ekki samkomulag um þessa breytingu, verði málum fylgl ejtir
með uppsögn samkvœmt 7. gr. samningsins.“
Þessi yfirlýsing, er AlþýSuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sömdu og
orðuðu, var samþykkt meS 31 atkv. gegn 18.
Þessari samþykkt var almennt fagnaS og núverandi ríkisstjórn mynduS á
þeim grundvelli aS framfylgja skyldi samþykktinni og vísa hernum úr landi.
Segir svo í málefnasamningi hennar:
„Ríkisstjónin mun í utanríkismálum jramfylgja ályktun Alþingis 28. marz
s.l., um stefnu íslands í utaníkismálum og meðjerð varnarsamningsins við
Bandaríkin.“
Efndir drógust þó á langinn. HaustiS 1956 tilkynnli ríkisstjórnin eftirfar-
andi:
„ViSræSur hafa fariS fram milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna um
endurskoSun varnarsamningsins og brottflutning varnarliSsins. í viSræSum
þessum hafa veriS höfS í huga hin hefSbundnu sjónarmiS varSandi dvöl her-
liSs á íslandi, sem lýst var yfir af hálfu ríkisstjórnar íslands, er þaS gerSist
aSili aS NorSur-Atlantshafsbandalaginu. Jafnframt hefur veriS haft í huga,
aS úrslita ákvörSun um hvort varnarliS dvelji í landinu, er hjá ríkisstjórn ís-
lands. ViSræSurnar hafa leitt til samkomulags um, aS vegna ástands þess, er
skapazt hefur í alþjóSamálum undanfariS og áframhaldandi hættu, sem steSj-
ar aS öryggi íslands og NorSur-Atlantshafsríkjanna, sé þörf varnarliSs á ís-
landi samkvæmt ákvæSum varnarsamningsins. Hafa ríkisstjórnir íslands og
Bandaríkjanna því ákveSiS:
299