Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 125
FRIÐLÝST LAND Samþykkt alþingis 28. marz 1956 „Alþingi ályktar að lýsa yfir: Stejna íslands í utanríkismálum verði hér eftir sem hingað til við það miðuð, að höfð sé vinsamleg samhúð við allar þjóðir og að Island eigi samstöðu um öryggismál við nágrannaþjóðir sínar, m. a. með samstarji í Atlantshajsbandalaginu. Með hliðsjón aj breytium viðhorjum síðan varnarsamningurinn frá 1951 var gerður og með tilliti til yfirlýsingarinnar um, að eigi skuli vera erlendur lier á lslandi á jriðartímum, verði þegar hajin endurskoðun á þeirri skipan, sem þá var tekin upp, með það jyrir augum, að íslendingar annist sjáljir gœzlu og viðhald varnarmannvirkja —■ þó ekki hernaðarstörf — og að herinn hverfi úr landi. Fáist ekki samkomulag um þessa breytingu, verði málum fylgl ejtir með uppsögn samkvœmt 7. gr. samningsins.“ Þessi yfirlýsing, er AlþýSuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sömdu og orðuðu, var samþykkt meS 31 atkv. gegn 18. Þessari samþykkt var almennt fagnaS og núverandi ríkisstjórn mynduS á þeim grundvelli aS framfylgja skyldi samþykktinni og vísa hernum úr landi. Segir svo í málefnasamningi hennar: „Ríkisstjónin mun í utanríkismálum jramfylgja ályktun Alþingis 28. marz s.l., um stefnu íslands í utaníkismálum og meðjerð varnarsamningsins við Bandaríkin.“ Efndir drógust þó á langinn. HaustiS 1956 tilkynnli ríkisstjórnin eftirfar- andi: „ViSræSur hafa fariS fram milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna um endurskoSun varnarsamningsins og brottflutning varnarliSsins. í viSræSum þessum hafa veriS höfS í huga hin hefSbundnu sjónarmiS varSandi dvöl her- liSs á íslandi, sem lýst var yfir af hálfu ríkisstjórnar íslands, er þaS gerSist aSili aS NorSur-Atlantshafsbandalaginu. Jafnframt hefur veriS haft í huga, aS úrslita ákvörSun um hvort varnarliS dvelji í landinu, er hjá ríkisstjórn ís- lands. ViSræSurnar hafa leitt til samkomulags um, aS vegna ástands þess, er skapazt hefur í alþjóSamálum undanfariS og áframhaldandi hættu, sem steSj- ar aS öryggi íslands og NorSur-Atlantshafsríkjanna, sé þörf varnarliSs á ís- landi samkvæmt ákvæSum varnarsamningsins. Hafa ríkisstjórnir íslands og Bandaríkjanna því ákveSiS: 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.