Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 100
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK
Bandariska blaðið New York Post slcýrði jrá því 6. jebrúar s.l., að síðan
1954 hefðu sjö flugvélar sem höjðu innanborðs kjarnorku- og vetnissprcngj-
ur hrapað til jarðar í Bandaríkjunum.
Auk þess hejði það koinið jyrir ojtar en einu siiini að bandarískar jlugvélar
hejðu jyrir vangá sleppt kjarnorkusprengjum, en slík mistök hejðu þó enn að-
eins orðið yjir Allantshaji og Kyrraliaji.
Verði mistök í meðjerð kjarnorkuvopna getur helryk losnað úr lœðingi,
þótt engin kjarnorkusprenging verði.
Bandarískar flugvélar hlaðnar vetnissprengium oft sendar
gegn skotmörkum í Sovétríkjunum
A undarjörnum árurn hejur mörgum sinnum minnstu munað að kjarnorku-
styrjöld skylli á vegna mistaka í bandarískum radarstöðvum. Um leið og
stöðvar þessar verða varar við eitthvað á lojti sem ekki verður þegar gengið
úr skugga um hvað er, eru bandarískar sprengjuþotur, hlaðnar vetnissprengj-
um, sendar aj stað til skotmarlca í Sovétríkjunum.
Frá þessu var fyrst skýrt í skeyti frá bandarísku fréttastofunni UP, sem
dagsett var í aðalstjórnarstöð bandaríska flughersins í Nebraska 8. apríl s.l.
Prem dögum síðar gaf bandaríski flugherinn út yfirlýsingu sem staðfesti efni
skeytisins.
Blaðið New Yorlc Telegram and Sun lýsti viðbúnaði bandaríska árásarflug-
flotans með þessum orðuin 8. marz s.l.:
„Áður en hálj mínúta liði jrá því vart yrði einhvers sem lúlka mœtti sem
óvinaárás, yrði tekið til óspilltra málanna í 60 stöðvum bandaríslca sprengju-
flugvélajlotans um heim allan að jramkvœma nákvœma striðsáætlun. Aður en
stundarfjórðungur vœri liðinn yrði um þriðjungur sprengjuflugvélajlotans
kominn á lojl á leið til óvinalandsins.“
Pvi hefur verið lýst yfir, að flugmennirnir hafi um það ströng fyrirmæli að
fljúga ekki nema fyrirfram ákveðna vegalengd áleiðis til „óvinalandsins“ og
gera ekki vetnissprengjurnar, sem þeir hafa meðferðis, virkar nema þeim ber-
ist sérstök dulmálsskipun, sem enginn nema Bandaríkjaforseti geti heimilað
yfirmanni flughers'"« að gefa. En hvaða Irygging er fyrir því að hver einasta
af áhöfnum hundraða eða þúsunda flugvéla fari alltaf að gefnum fyrirmæl-
um? Fyrirskipun getur misskilizt, þaudar taugar flugmannanna geta bilað á
hverri stundu. Ekki þarf nema að ein flugvél haldi áfram til fyrirfram ákveð-
ins skotmarks til þess að steypa heiminum út í ófriðarbál.
274