Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 100
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK Bandariska blaðið New York Post slcýrði jrá því 6. jebrúar s.l., að síðan 1954 hefðu sjö flugvélar sem höjðu innanborðs kjarnorku- og vetnissprcngj- ur hrapað til jarðar í Bandaríkjunum. Auk þess hejði það koinið jyrir ojtar en einu siiini að bandarískar jlugvélar hejðu jyrir vangá sleppt kjarnorkusprengjum, en slík mistök hejðu þó enn að- eins orðið yjir Allantshaji og Kyrraliaji. Verði mistök í meðjerð kjarnorkuvopna getur helryk losnað úr lœðingi, þótt engin kjarnorkusprenging verði. Bandarískar flugvélar hlaðnar vetnissprengium oft sendar gegn skotmörkum í Sovétríkjunum A undarjörnum árurn hejur mörgum sinnum minnstu munað að kjarnorku- styrjöld skylli á vegna mistaka í bandarískum radarstöðvum. Um leið og stöðvar þessar verða varar við eitthvað á lojti sem ekki verður þegar gengið úr skugga um hvað er, eru bandarískar sprengjuþotur, hlaðnar vetnissprengj- um, sendar aj stað til skotmarlca í Sovétríkjunum. Frá þessu var fyrst skýrt í skeyti frá bandarísku fréttastofunni UP, sem dagsett var í aðalstjórnarstöð bandaríska flughersins í Nebraska 8. apríl s.l. Prem dögum síðar gaf bandaríski flugherinn út yfirlýsingu sem staðfesti efni skeytisins. Blaðið New Yorlc Telegram and Sun lýsti viðbúnaði bandaríska árásarflug- flotans með þessum orðuin 8. marz s.l.: „Áður en hálj mínúta liði jrá því vart yrði einhvers sem lúlka mœtti sem óvinaárás, yrði tekið til óspilltra málanna í 60 stöðvum bandaríslca sprengju- flugvélajlotans um heim allan að jramkvœma nákvœma striðsáætlun. Aður en stundarfjórðungur vœri liðinn yrði um þriðjungur sprengjuflugvélajlotans kominn á lojl á leið til óvinalandsins.“ Pvi hefur verið lýst yfir, að flugmennirnir hafi um það ströng fyrirmæli að fljúga ekki nema fyrirfram ákveðna vegalengd áleiðis til „óvinalandsins“ og gera ekki vetnissprengjurnar, sem þeir hafa meðferðis, virkar nema þeim ber- ist sérstök dulmálsskipun, sem enginn nema Bandaríkjaforseti geti heimilað yfirmanni flughers'"« að gefa. En hvaða Irygging er fyrir því að hver einasta af áhöfnum hundraða eða þúsunda flugvéla fari alltaf að gefnum fyrirmæl- um? Fyrirskipun getur misskilizt, þaudar taugar flugmannanna geta bilað á hverri stundu. Ekki þarf nema að ein flugvél haldi áfram til fyrirfram ákveð- ins skotmarks til þess að steypa heiminum út í ófriðarbál. 274
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.