Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 128
TÍMAKIT MÁLS OG M12NN1NCAK íara fram með það fyrir augum að bandaríski herinn færi úr landi. í þing- kosningunum 24. júní 1956 veitti þjóðin þremur af þeim flokkum, er að sam- þykktinni stóðu, meirihlutavald á Alþingi til að framkvæma stefnuyfirlýsingu sína. J júlímánuði 1956 mynduðu flokkar þessir ríkisstjórn þá, sem nú situr að völdum, og var í málefnasamningi stjórnarflokkanna heitið að fylgja fram áðurnefndri ályktun Alþingis. Á því hafa ekki orðið efndir enn. í desember- mánuði 1956 tilkynnti ríkisstjórnin, að viðræðuin við Bandaríkin um endur- skoðun samningsins hefði verið frestað. Síðan liefur ekkert gerzt í málinu svo vitað sé. Við undirrituð viljum ekki una þessari málsmeðferð. Við teljum ríkis- stjórnina og stuðningsflokka hennar bundin af ályktun Alþingis frá 28. marz 1956, loforðum stjórnarflokkanna í seinustu þingkosningum og málefnasamn- ingi þeim, sem stjórnarsamstarfið byggist á. Þess vegna krefjumst við þess, að málið verði þegar í stað tekið upp af nýju, endurskoðun fari fram og her- inn víki úr landi að lögskildum fresti liðnum. Við heitum á þjóðina að þreytast ekki, en sækja rétt sinn af einurð og festu. Við heitum á fólkið í landinu að rísa upp, maður við mann, og fylkja liði í þeirri haráltu fyrir hrottför hersins, sem hafin er að frumkvæði íslenzkra rithöfunda. Unum engum málalokum öðrum en þeim: að þing og stjórn standi við heit sín og herinn fari.“ Undir ávarpið rituðu 100 þjóðkunnir rithöfundar, listamenn og inennta- menn úr öllum stjórnmálaflokkum, og birtust nöfnin í 3. hefti Tímaritsins 1957. Þeir, sem að þessu ávarpi stóðu, gengust fyrir almennum fundi í Reykjavík, er var mjög fjölsóttur, og fundarályktun samhljóða framangreindu ávarpi var flutt forsætisráðherra framan við liústað hans í Tjarnargötu. Friðlýst land, samtök rithöiunda og menntamanna 1 marzmánuði þ. á. voru formlega stofnuð samtök rithöfunda og mennta- manna til þess að knýja á um efndir samþykktar Alþingis frá 28. marz 1956 um uppsögn herstöðvasamningsins við Bandaríki Norður-Ameríku, og berj- ast fyrir því að endurnýjuð verði yfirlýsingin um hlutleysi landsins í hernaði. Hlutu þau nafnið: Friðlýst land. I framkvæmdaráð samtakanna voru kosin þessi skáld og rithöfundar: Stefán Jónsson, Þorsteinn Valdimarsson, Gils Guðmundsson, Jökull Jakobsson, Jón 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.