Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Side 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eigingjarnri sjálfsmennsku eða kveð- inn sjálfum sér til dýrðar — þaS skrifaSist „kveSinn“. Þegar feSur og forfeSur núlifandi manna kváSu rímur og stökur á kvöldvökum, þá var saga rímunnar aSalatriSiS, því varS aS bera skýrt fram og auSkenna ljóslega allan mis- mun áferSarlíkra orSa, aS öSrum kosti var framsagan gagnslaus þar sem ríman var hjá flestum höfundum aSeins sagan rímuS til léttis fyrir minniS og í þeim tilgangi aS taka feg- urri flutningi en laust mál mátti bera. Þetta á engu síSur viS um fyrirrenn- ara rímnanna: flokka, kviSur og dráp- ur. A meSan slík kvæSi tíSkuSust munu þau lítt hafa veriS stömuS viS tæpitungu né tuldruS í barm niSur. Fátt er nú aS vísu vitaS um söng þann eSa framsögn, sem beitt var þeg- ar Egill flutti HöfuSIausn eSa Sig- hvatur Bersöglisvísur, ekki tíSkuSust þá hljómplötur eSa segulbönd svo aS geymd yrSi viS komiS og sama var um nótnaskrift, er þaS öllum kunnugt aS taktur máls og hljómur varS á þeim árum aSeins geymdur í mis- traustu minni. Liggur því beint viS aS neita öllurn þeim ályktunum, sem manni ekki falla og gerSar eru um tóna, takt og eSli söngva þeirra, sem hinir fyrri menn báru sér í munn, þótt einhver vildi af þeim segja, nema til komi nokkrar sannanir þeirra kenn- inga. En svo vill til aS fundnar verSa eftirtektarverSar menjar um forna hljómlist, þar sem eru horn þau eSa lúðrar, sem notuS voru viS hernaS og hátíSir. Eru þau jafnan tvö og tvö saman og er ákveSiS bil á milli tón- liæSar þeirra. Þetta tónbil, fimmund- in, fellur bezt viS eSa er mest notaS viS tvísöngslög og rímnalög, sem aft- ur eru mörg hver aSeins önnur rödd tvísöngs. Fer þá engum aS detta í hug hver veriS hafi hin fyrsta framsaga HöfuSlausnar, né hvaS muni valda því aS söguljóS þjóSarinnar, sem mundi og skráSi, ganga nú á sömu tónbilum og lögin, sem leikin voru á gullhornin dönsku, smíSuS fyrir 1400 árum eSa þar um bil? Gullhornin eru nú hætt aS hljóma, og öll önnur hljóSfæri líkrar gerSar eru týnd eSa aflögS, en hér á niótum mikilla hafa og öldum saman hvaS lengst úr leiS breytinga og tízku- strauma kynni aS hafa geymzt hin upprunalegasta tónameSferS í þessari heimsálfu og í stíl viS hana kvæSa- gerS meS vaxandi kröfur til kliSs og samræmis orSs viS orS. Væri henni ef svo skyldi reynast illa verzlaS ef kastaS yrSi fyrir baunir einar, eink- um þar sem þessi kvæSagerS er enn á framfaraskeiSi, má þaS meSal annars sjá á skammhenda mansöngnum eftir GuSmund BöSvarsson á Kirkjubóli; er hann prentaSur í IjóSabók hans: Kristallinn í hylnum, og þar til sýnis, og myndi upptalning slíkra dæma seint fullgerS þótt hafin yrSi og skal því ekki þreytt. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.