Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 112
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 1905 var fyrsta almenna esperantoþingið haldið í 13onlogne-Sur-Mer, ]iar sem Zamen- hof sjálfur var þátttakandi, ásamt Sébert hershöfðingja frá franska vísindafélaginu, sálfræðingnum Boirac rektor háskólans í Dijon, auk 800 hrautryðjenda frá 30 þjóð- löndttm. Þetta var fyrsta alþjóðasamkoman, er einungis notaði esperanto. Þetta var einnig fyrsta tækifærið fyrir marga þingfulltrúa, að heyra og tala málið. Menn voru eftir- væntingarfullir og spurðu sjálfa sig hvern- ig þessi tilraun tnundi takast og hissa urðu blaðamennirnir hve fullkomlega menn skildu hver annan og hversu auðvelt það virtist í rökræðum. Ef við berum þing nútímans saman við þetta fyrsta þing sést að vísn meira sam- ræmi í framburði nú og hraðmælska mun meiri, en þá hljómaði málið þó sent lífrænt mál, einkum af vörunt slavanna. Dr. Zamenhof, sem franska ríkisstjórnin gerði að riddara heiðursfylkingarinnar, undraðist þetta mest sjálfur. Málið, sent hann hafði í æsku æft með skólabræðrum sínum í menntaskóla og síðan hafði vaxið af þeim grunni, hljóntaði nú af vörum þing- fulltrúanna. En mest mun hann þó hafa orðið snortinn af bræðralagsandanttm og hleypidómaleysinu sem einkenndi allt þing- ið. Þessum einingar- og jafnréttisanda lýsti ltann sem fagnaðarríkum athurði í minnis- stæðri ræðu. Hvað þátttakendur þingsins snerti urðu þeir fyrir djúpttm áhrifum af hinni augljósu hógværð Zamenhofs og lítil- læti, er nálgaðist feimni í fjölmenni. Hann var ávallt auðmjúkur í anda og vildi eftir- láta öðrum heiðurinn. Annað almenna esperantoþingið var lialdið í Genf 1906; þar lýsti Dr. Zamenhof hugarkvöl sinni vegna þeirra múgmorða er nýlega höfðtt atað blóði göturnar í fæðing- arborg hans, Bjalistok. Þriðja þingið var haldið í Cambridge 1907 og að því loknu tók borgarstjórinn í London á móti Dr. Zantenhof nteð hátíðlegri viðhöfn að við- stöddu miklu fjölmenni í „Guildhall". Þar lýsti Zantenhof mismuninum á ættjarðarást og þjóðrembingi í athyglisverðri ræðu. Esperantoþingin voru haldin árlega og alltaf flutti Zamenhof setningarræðu, þar sent hann skýrði hugsjónir sínar um þolin- ntæði og mannréttindi á áhrifaríkan hátt. Eftir 1912 lagði hann niður þessa venju og ákvað að yfirgefa heiðurssess sinn á þingunum til þess að geta aftur orðið óháð- ari fjöldanum með hugðarefni sín. Sið- fræðivandamál mannkynsins var sívaxandi áhugamál hans. Hann vildi fela sérstakri nefnd öll vandamál er vörðuðu málið sjálft, nteðal annars vísindafélagi málfræðinga og rithöfunda. Skyldi sú nefnd fylgjast með eðlilegri þróun málsins og staðfesta ný orð er þróun tímans krefðist. A alþjóðaþingi, sem haldið var í London 1911, þar sem kynþáttamál voru til um- ræðu, lagði Zamenhof fram skýrslu er studdi álit þeirra vísindantanna er töldu, að siðir og erfðavenjur aðgreindu mannkynið á djúpstæðari hátt en hörundslitur og kyn- ferði. Þannig valda tungumál og trúarvenjur mestri aðgreiningu þjóða í milli. Ilann mælti þess vegna með kennslu hlutlauss máls og siðfræði er ætti að gilda fyrir allt mannkyn. Sérhver maður sé trúr móðurmáli sínu og eigin trúarbrögðum. En í viðskipt- um við aðrar þjóðir er hlutlaust mál æski- legt og siðalögmál í samræmi við boðorðið: „Breyttu viS aðra, eins og ]m vilt aS aSrir breyti viS þig.“ lleimsstyrjöldin 1914 var grimmilegt áfall fyrir þenna mikla mannvin. Varsjá var fyrst hernumin af Rússum og síðar af Þjóðverj- um, meðan hann var sárþjáður af alvarleg- um hjartasjúkdómi. „Bréf til stjórnmála- manna“ skrifaði liann 1916 og lagði þar 302
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.