Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Page 4
Tímarit máls og menningar lönd. Hin flekklausa samvizka veldur því að þeim finnst alveg fráleitt að liægt sé að víta þá fyrir að senda herflugvélar inn yfir önnur lönd í forvitnisferðir, á öld liinna sjálfvirku stríðstækja. Þessi afstaða framar öllu öðru skýrir tilraunir Bandaríkjamanna til að rétt- læta njósnaflugið. Og þá liggur þeim í léttu rúmi hversu aumleg og ósannfærandi rök þeir hera fram í smáatriðum. Fyrsta röksemd þeirra hljóðar þannig að njósnaflugið sé nauðsynlegt vörnum hins Frjálsa heims, og því réttmætt. Við þá staðhæfingu er ekkert að athuga annað en það að hvaða herstjórn sem er mundi álíta njósnaflug yfir væntanlegu óvinaríki nauðsynlegt vörn- um lands síns. Bandaríkjamenn liafa ekki enn treyst sér til að svara einni óhjákvæmilegri spurningu: hvað hefðu þeir gert ef rússneskar herflugvélar hefðu verið sendar að fyrra hragði i njósna- og Ijósmyndunarleiðangra yfir Bandaríkin? Bandaríkjamenn hafa að vísu reynt að réttlæta sig enn frekar með því að Sovétríkin séu „lokað land“ og Bandaríkin „opið“, Bandaríkjamenn lausmálgir en Rússar Jiöglir. En enda þótt Bandaríkjamönnum sé títt að geipa fyrirfram um gervitungl sín og vísindaafrek, þá vita allir að í sérhverju landi eru hernaðarleg leyndarmál og bannsvæði, sem væri ekki „ónauðsynlegt" vörnum liugsan- legra óvinaríkja að ljósmynda úr lofti. I annan stað herja Ameríkumenn því við að flug einnar og einnar „veðurathugunarvélar" yfir erlendum ríkjum geti ekki talizt árás. Þó er augljóst að það hlýtur að vera mjög erfitt frá lögfræðilegu sjónarmiði að líta á athafnir bandarískra flugvéla yfir sovézku landi öðru- vísi en sem fullveldisskerðingu, hvaða fræðilegum hártogunum sem reynt er að beita. 1 þriðja lagi hefur verið látið að því liggja að ekki taki því að tala um njósnir flugvéla meðan jafnskæð njósnatæki og gervitungl sveimi í kringum hnöttinn þveran og endilangan. En gervitungl eru ekki samhærileg við mannaðar flugvélar, hvorki frá lögfræðilegu sjónar- miði, þar eð engin löggjöf er til sem snertir þau, né í reyndinni. Það eru að minnsta kosti ckki líkur til að enn sé húið að leysa þann vanda að koma ljósmynduin úr ómönnuðu gervi- tungli niður til jarðarinnar. Að vísu er í þessum efnum allt í liraðri framþróun, en livaða gervitungl þurftu Bandaríkjamenn að keppa við fyrir fjórum árum þegar þeir liófu njósna- flug sín yfir Sovétríkjunum? Þessar þrjár röksemdir sem nú liafa verið taldar eru sömu ættar. Þær eru tæknilegar, herfræðilegar, þær eru ætlaðar fólki sem trúir á sérfræðingadóm herforingjanna og leitar ekki dýpra að skýringum. Nákvæmlega hliðstæður sérfræðingsdómur, kveðinn upp í sama tilgangi, var yfirlýsing norska liðsforingjans, sem sannaði að U-2-fIugvélinni hefði verið ókleift að lenda á Bodö, þar sem hún hefði ekki nægilega stóra eldsneytisgeyma fyrir svo langt flug; auk þess hefði liann sjálfur aldrei séð slíka flugvél á Bodöflugvelli. Þessi sér- fræðingsdómur mundi liafa verið óskeikull ef staðreyndirnar hefðu ekki hrakið hann og gert hann að ósvífinni lygi. En bandarískir stjórnmálainenn liafa eina röksemd enn, nokkuð ólíks eðlis, á hoðstólum. Henni er ekki ætlað að höfða til virðingarinnar fyrir sérfræðilegri þekkingu heldur til hinnar einföldu heilhrigðu skynsemi. Þeir segja að ákæran út af atliæfi þeirra sé reist á siðferðilegum grundvelli, sem sé ógildur í þessum efnum. Þetta er raunar eina röksemdin oem dálitil líkindi gætu virzt til að Bandaríkjamönnum væri stætt á. Ef hún héldi þyrftu þeir ekki á öðrum rökum að halda, en ef hún bilar eru satt að segja öll önnur rök ónýt. — I lienni er að vísu fólgið dálítið undanhald, enda er hún sett fram til vara. Með henni fara Bandaríkjamenn sem sé fram á að pólitík þeirra sé aðeins metin sem „raunsæispólitík“. 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.