Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Page 8
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAU
Menn í tötrum, margvíslega stýjSir menn
menn með hálfan jót, ajhöggnar hendur
ejtirlaunamenn vígvallanna
ajskræmdir eineygir og hlindir
jólk með holundir hið innra: allt sem var mennskt
horfið brunnið og liuslað svíandi tómlœti
jœr nú snögglega ,sýn, öðlast skilning og tilfinningu
í löngu týnda limi hrennandi sára
— og böl þeirra lýkst opið eins og djúp gröf
Einmitt héðan — jrá þessum stað — jyrir þrjátíu árum
Þys œsku og líjs á markaði (margvísleg hjörð
minninga á reiki) í leit um glœstar götur
að gjöjulli jramtíð, saklausri einkasœlu
með sól hinnar þreyðu og útvöldu Ijómandi í augum
-— einmitt héðan lögðu þeir aj stað
Engan þeirra grunaði að launmörkuð húsin
voru leiðarvísar að takmarki, vörðuð braut
inn í váleg öngstrœti, hlykkjóttar götur
(ó myrku farvegir, eldingarleiðarar elds
sem var öðrum kyntur — og þeir hlóðust!)
ú leið þeirra hingað — að eigin mannlegri rúst
Var þá líj þeirra eins og lokaður liringur
jrá lygi að blóðugum sannleik — til lygi
löng jerð í hring um náll œvi þeirra
— og nú er hann lokaðist
stóðu nýjar kynslóðir jerðbánar á strælunum?
(Ó glilojnu fœribönd sem flytja nýja œsku
inn í jægðar vélar hinna stríðsóðu
jramleiðenda stríðs og mannlegra örkumla
— ó nývígðu ,sarnsta?ður véla er stýja menn
og steikja lijandi! ó nýliðna martröð og morð
milljóna í gasojnum!) Þeir sjá ná
hvar gömul kennileiti blasa við:
verksmiðjuteiknið á veggnum
þar sem vœmnum líkþejnum sla-r át um háljopnar dyr .
150