Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 10
ERLINGUR E. HALLDORSSON Opin leið? Tilraun til að skýra stöðu leikhússins í dag eim sem skyggnist um í veröld leiklistarinnar í dag hlýtur að lærast að greina á milli tveggja ólíkra viðhorfa til leikhússins. Annars vegar eru þeir sem álíta lögmál leikhússins óhagganleg (einsog heimurinn er óhagganlegur!), lögmál sem verða rakin til Aristótelesar gegnum Ibsen, Shakespeare, Racine osfrv. Fyrir þessa menn er sá vandinn mestur að þrýsta efninu sem þeir hafa milli handa inní þessar tilbúnu skorður, skapa spennu, láta örlögin gægjast fram osfrv. . . . Hins vegar eru þeir sem trúa ekki að gömul form verði endurtekin. Þeir afneita viðurkennd- um lögmálum, þeir leyfa efninu að fá formið sem það æskir, þeir telja mikilsverðara að færa i orð það sem býr í brjósti þeim, og í veruleikanum, en að endurtaka. Fyrir þeim er leik- húsið ávallt eitthvað sem hefur ekki enn verið uppgötvað. Ef við gerum ráð fyrir að skáld- skapur sé ekki tilviljun, skáldskapur leikhússins einsog annar skáldskapur. ef við höfum öðlast þann skilning á góðum skáldskap að í honum fái mál raddir sem ríkja í brjóstum manna, í veruleikanum, á hverjum tíma, og að sæmd skáldsins felist einkum í trúfesti þess sem þjónar, ef við höfum tileink- að okkur þá heimssýn að maðurinn eigi í nauðvörn, og að köllun skálds- ins sé að verja hann, — þá hljótum við líklega að álykta sem svo að síð- ara viðhorfið sé réttara vegna þess það styðst við efa og er því róttæk- ara, vegna þess það hafnar skálka- skjólum og er því heiðarlegra, vegna þess það neitar að gleypa hið viður- kennda sem heyrir til öðrum tíma . . . I síðara tilvikinu hef ég sérstaklega í huga Þjóðverjann Bertolt Brecht (d. 1956), og frönsku leikskáldin Eugéne Ionesco, Arthur Adamov, Samuel Beckett1 (sem allir eru út- lenskir að ætt þó þeir riti á franska tungu, allir komnir af léttasta skeiði 1 Það er ekki rétt að þessir menn kalli sig avantgardista. Allar slíkar nafngiftir ent næstum umlantekningarlaust runnar frá gagnrýnendum. Þeir liafa líka verið nefndir absúrdistar, leikhús þeirra antithéátre osfrv. 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.