Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 29
Á CHOPINHÁTÍÐ í VARSJÁ kunnátta þeirra allra var yfirleitt mjög mikil, en ítalinn var sagður — ég las það í ameríska tímaritinu Time — hafa spilað allt tandurhreint og rétt — ekki ein einasta feilnóta laum- aðist inn í Ieik hans. Þetta kann að liafa valdið úrslitunum á okkar „per- fektíonistísku“ öld, — öld grammó- fónsÍTLS. En ekkert sem lifir, er full- komið eða jullkomnað, — og ekkert, sem stórt er í list er það heldur. Ytri fullkomnun í túlkun tónverka tjáir stöðnun —• „standardíséringu“ á við- horfi og skilningi túlkandans. Ekkert annað. Þegar Edwin Fischer lék kon- sert Beethovens í c-moll, — fyrirgefið að ég fer út í þá sálma hér —: þegar hann af mætti sló fyrstu þrjá tónstig- ana hvern á eftir öðrum og klifraði upp eftir hljómborðinu — (þér mun- ið kannast við þá) — hélt maður niðri i sér andanum í ofvæni þess, hvort hann myndi ná tindinum: það brakaði og brast í fingrunum á hon- um — að því er manni fannst — og voru þeir þó úr stáli; tónarnir voru hrjúfir og harðir — ekki einusinni hreinir, — það kostar eitthvað að glíma við ofureflið og sigrast á því — en hvílíkur sigur, er hann að lok- um sló aðalstefið í áttundum beggja handa! Það var eins og þegar Móses laust klettinn forðum og vatnið spratt fram úr berginu. Eitthvað yfirnáttúr- legt. Þannig á listin líka að vera. Yjir- náttúrleg! Jæja, sleppum því. Pollini var ágæt- ur, ungur píanóleikari og vel að verð- laununum kominn. Við kvöddum dómnefndina, þökk- uðum próf. Drzewiecki eftir að 1. at- rennu lauk, þ. e. þegar allir þátttak- endur höfðu leikið einu sinni og úr- valið í aðra lotu skyldi fara fram. Við ætluðum heim 1. marz, eftir tvo daga, en 16 dagar voru þá eftir af keppn- inni. En nú beið okkar bezti dagurinn að öllum hinum lærdómsríku og skemmtilegu dögum ólöstuðum. Góð- vinur okkar héðan að heiman, Miec- zyslaw Gumkowsky beið okkar ásamt Mörtu dóttur sinni við hótelið og við skunduðum til móts við þau. Þarna urðu fagnafundir. — Þau voru með bíl og buðu okkur upp í hann — síðan ókum við út í sólskinið — sólin skein reyndar aftur svo glatt, en hafði falið sig bak við skýin síðan daginn sem við komum. Nú hófst ævintýraleg ferð um alla borgina — við ókum klukkutímum saman út og suður — um gamla bæinn, nýju breiðgöturnar, úthverfin, fram með ánni, Vislu, og yfir hana á hinum geysilöngu brúm. Við fórum um þekkt hverfi og óþekkt, villtumst jafnvel einu sinni. Gum- kowsky rakti minningar einstakra staða, lýsti atburðum stríðsáranna — sagði okkur sögu borgarinnar. Er rökkva tók ók hann okkur heim til sín til kvöldverðar. Við sátum með þeim góðu hjónum og bömum þeirra og einum gesti öðrum, frú Schlauch. prófessor, i bezta yfirlæti. ísland var 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.