Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Side 51
UPPRUNI ISLEN2KRAR MENNINGAR
TILVITNANIR
1) Björn Þorsteinsson, Islenzka þjóðveldið, 1953, 79. bls.
2) Jón Jóhannesson, lslendinga saga, 1956, 27.—28. bls.
3) Um þetta efni sjá einkum greinar Jóns Steffensens í Samtíð og sögu, III. og V. bindi.
4) Sbr. grein Einars 01. Sveinssonar í Béaloideas, XXV (1959): Celtic elemenls in Ice-
landic tradion.
5) Sbr. Turville-Petre: Um dróttkvæði og írskan kveðskap, Skírnir, CXXVIII (1956)
og J. de Vries: Les rapports des poésies Scaldique et Gaelique. Ogam, IX (1957).
6) Helztu höfundarnir, sem geta uni Herúla eru Prókópius, Jordanes og Paulus Dia-
conus, en auk þess er þeirra minnzt í ritum fleiri fornra liöfunda. Itarlegast segir
frá Herúlum í riti Prókópíusar um Gotastríðin.
7) Eitthvert nýjasta ritið, þar sem Óðinsleysi Islendinga er haldið fram, er Turville-
Petre: Um OSinsdýrkun á Islandi, Studia Islandica, XVII. bindi, 1958. En auk þess
má minna á rit Ólafs Briem: Heiðinn siður á Islandi, 1945, og Sigurðar Nordals:
Islenzk menning I (kaflinn um heiðinn sið), 1942.
TIMARIT MALS OG MENNINGAlt
193
13