Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 54
TIMARIT MALS OG MENNINGAR uin er sýnt í Löflu I. Vátryggingarið- gjöld fiskibáta voru greidd. Af rekstr- arvörum sjávarútvegs og landbúnað- ar voru ekki greidd nein þeirra að- flutningsgjalda sem á voru lögð með lögunum. -— Niðurgreiðslur innlends vöruverðs voru inntar af hendi úr ríkissjóði, eins og áður segir. — Framlög vegna misgóðrar aðstöðu til útflutningsframleiðslu voru aðeins vinnslubætur á smáfisk. Yfirlit yfir áætlaðar upphæðir framlaga þessara 1957 í upphafi árs- ins er sýnt í töflu II, dálki 1, og yfir- lit yfir áætlaðar tekjur ársins 1957 í upphafi ársins er sýnt í töflu III, dálki 1. Yfirlit þessi koma ekki heim við greiðsluyfirlit Utflutningssjóðs 1957 af þeim ástæðum 1) að greiðsluyfir- litið miðast við almanaksárið, en ekki greiðslur vegna framleiðslu ársins, sem skiptast niður á nokkur ár, 2) að niðurgreiðslur innlends vöruverðs voru inntar af hendi úr ríkissjóði og 3) að ívilnanir um greiðslu innflutn- ingsgjalda af rekstrarvörum sjávar- útvegs og landbúnaðar koma ekki fram á greiðsluyfirliti. Þegar Útflutningssjóður tók til starfa, voru tekjur hans 1957 áætlað- ar 416,3 milljónir króna, en útgjöld hans 432,4 milljónir króna. Otflutn- ingssjóður hóf þannig starfsemi sína með áætluðum árshalla að upphæð 16,1 milljón króna. Sakir aflatregðu 1957 drógust tekjur og gjöld Útflutn- ingssjóðs saman á þvi ári, tekjur ]ió meira en gjöld. Greiðsluhalli Útflutn- ingssjóðs 1957 varð þannig 34,0 mill- jónir króna. Til niðurgreiðslna vöru- verðs var varið 101,5 milljónum króna eða 17,4 milljónum króna meira en áætlað hafði verið. 1 sanmingum um starfsgrundvöli sjávarútvegsins 1958, sem gerðir voru í desember 1957, var sj ávarútveginum heitin nokkur hækkun framlaga. í árslok 1957 var talið, að afla þyrfti 1958 umfram tekjur 1957 til Útflutn- ingssjóðs tekna að upphæð 93 millj- ónir króna og til rikissjóðs 99 millj- ónir króna. ii. Viðbótarfjár þess, sem á vantaði í ríkissjóð 1958 var aflað með nýrri löggjöf, lögunum „um útflutningssjóð o. fl.“, sem samþykkt voru á Alþingi 29. maí 1958. Ákvæði síðari útflutningssjóðslag. anna um greiðslur úr Útflutningssjóði til sjávarútvegsins tóku gildi 15. maí 1958. Tímabilið 1. janúar — 14. maí 1958 var millifærslukerfið óbreytt frá því, sem það hafði verið 1957, að öðru leyti en því, að framlög til sj ávarútvegsins voru hærri en þau höfðu verið 1957. Með síðari útflutningssjóðslögun- um var gerð ein grundvallarbreyting, ein skipulagsbreyting og þrjár meiri háttar breytingar auk smærri breyt- inga. Grundvallarbreytingin var sú, að afnumdar voru ívilnanir um greiðslu innflutningsgjalda af rekstr- arvörum sjávarútvegs og landbúnað- 196
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.