Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 57
MILLIFÆRSLUKERFIÐ III Mælikvarðinn á raunhæfni gengis- skráningarinnar fyrir útflutningsat- vinnuvegina er nýting fiskiskipaflot- ans. En góðri nýtingu fiskiskipastóls- ins mun alla jafna fylgja mikil fjár- festing í honum. Árleg yfirlit yfir nýt- ingu fiskiskipastólsins eru ekki tekin saman. Á fjölda báta á vetrarvertíð og sumarsíldveiðum verður þess vegna aðeins drepið. I5ótt heimildir um fjárfestingu í sjávarútveginum séu betri en um nýtingu fiskiskipastólsins, verður ekki reynt að draga saman yfirlit yfir fjárfestingu þessa. Afkasta- geta fiskvinnslustöðva undanfarin ár hefur verið meiri en svarar til afla. Ný fjárfesting í fiskiðnaði síðustu ár er af þeim sökum ekki bending um hag fiskiðnaðarins. Að annarri fjár- festingu en aukningu fiskiskipastóls- ins verður þess vegna ekki vikið. Bátum á vetrarvertíð 1957—1959 fór fjölgandi, eins og séð verður af yfirlitinu í töflu VI. Fjöldi báta á vetrarvertíð 1959 var 435, en 340 1956. Jafnframt hefur farið hækk- andi, þó ekki jafn ört, tala báta á sumarsíldveiðum, eins og einnig verð- ur séð af töflu VI. Togurum hefur öll- um verið haldið úti til veiða ár þessi. Og reknetaveiðar munu hafa verið stundaðar með bezta móti. Aukning fiskiskipastólsins var 9.515 br.lestir samtals 1951—1955 samkvæmt yfirlitinu í töflu VII, þ. e. 1.903 br.lestir að meðaltali á ári. En 1957—1959 nam aukning fiskiskipa- stólsins 8.701 br.lest samkvæmt yfir- litinu í töflu VIII, þ. e. 2.900 br.lest- um að meðaltali á ári. Og 1957— 1959 var búið í haginn fyrir enn meiri aukningu fiskiskipastólsins heldur en komið hefur í ljós. Auk fiskiskipa í smíðum innanlands munu hafa verið, fyrir utan 6 togara, „erlendis í smíð- um eða ókomin heim . . . samtals 62 fiskiskip 250 rúmlestir eða minni“.1 Örlað hefur jafnvel á efasemdum um, að þessi aukning fiskiskipastólsins sé arðvænleg, eins og á stendur um mannafla.2 Að fjárfestingu í landbúnaði verð- ur ekki vikið. Ut eru aðeins fluttar þær búvörur, sem ekki seljast á inn- lendum markaði. Hagur landbúnaðar- ins og fjárfesting eru þess vegna að mestu leyti komin undir ástandinu á innlenda markaðnum. Fjölyrt verður ekki um síðari mæli- kvarðann á gengisskráninguna, mæli- kvarða alls þorra landsmanna, þann, að gengisskráningunni fylgi ekki ó- jafnari tekjuskipting en þörf krefur. Þótt sú margfalda gengisskráning, sem hefur falizt í millifærslukerfinu 1957—1959, bafi skapað útflutnings- atvinnuvegunum, sjávarútveginum, vaxtarskilyrði, hafa jafnan verið uppi þær kröfur, að hlutur útflutningsat- vinnuveganna í þjóðartekjunum 1 Skipaskoðunarstjóri ríkisins, Hjálmar R. Bárðarson, í Ægi 1960, bls. 21. 2 Ægir 1960, bls. 84. 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.