Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Page 77
STYKJALDIR OG VIÐSKIPTAFRKLSI
inberum kennslubókum — er blygð-
unarlaus viðleitni hinna ráðandi
stétta til að stöðva mannkynið á veg-
ferð þess til sósíalismans. Þannig
bættist nýtt vandamál við þau þjóð-
legu og alþjóðlegu vandamál sem fyr-
Ur bókinni Days of our years eftir Pierre
van Paassen, hollenzkan blaSamann, sem á
árunum 1924—1938 var evrópufréttaritari
stórblaða austan og vestan Atlantshafsins,
m. a. Neio York Evening World, og annarra
blaða á vegum Federated Press of America,
ir voru í heiminum: vandamál stétt-
anna. Brátt kom á daginn að það
skyggði á öll önnur vandamál, enda
kollvarpaði það öllum venjubundnum
hugmyndum frá öldinni sem leið um
milliríkj astj órnmál.
Canadian Central Press, og Seven Arts Fea-
ture Syndicate. Fyrrgreind bók hans kom
út á öndverðu ári 1939, og mun kafli sá er
hér birtist í þýðingu vera saminn nokkrum
mánuðum fyrr.
Hannes Sigfússon íslenzkaSi.
r-----------------------------------------\
STEFÁN HANNESSON
NÝÁRSKVELD Móti lýSum mild og þýS — muna býSur þróttinn —
Einn ég róla upp-á hól. faSminn víSa breiSir blíS
Allir skólar ftreyta. Bláan njólu nýárskjól néista sólir skreyta. bjarta friSa nóttin.
Fjöllin bláu glitra, gljá
gömlum snjá aS þakka. VESTAN Á MÓTI Kveldsólin gerir fjalliS frítt, hún jlýtur á ölduróti.
Fanna Ijáin felur strá fram á sjávarbakka.
Vitar gjósa, verSir sjós, BleikrauSir skaflar brosa hlýtt,
vatniS frjósa tekur. bjart er vestan á móti.
Mánaljós á lógSum ós AlvörugefiS er þar nýtt
listarósir vekur. andlit úr hörSu grjóti.
V_____________________________________________________________2
219