Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 90
Umsagnir um bækur Matthías Johannessen og Þórbergur ÞórSarson: í kompaníi við allífið Ilelgafel) 1959. llt er óvenjulegt um þessa bók: uini- hald hennar, stíll hennar, jafnvel titi)- síðan. Á þeim stað þar sem nafn höfundar- ins stendur vanalega, getur að lesa: „Matt- hías Johannessen rœSir viS Þórberg ÞórSar- son.“ Og þar, sem útgáfuártaliS er venju- lega aS finna, stendur dagsetningin: „12. marz 1959.“ Djúpur skilningur og létt, íslenzk gaman- semi einkennir þessar viSræSur um mann- leg örlög og skáldskaparíþrótt, um abstrakt list og tólf mílna fiskveiSilögsögu íslands, um spíritisma og möndulskipti jarSar og margt — fjöldamargt — fleira. Hvert sem umræSuefniS er, þá eru skoSanimar, sem fram eru settar, skarplegar, ferskar og frumlegar og stundum agnarh'tiS þverstæSu- kenndar, áþekkar aS skarpleik og frumleika og höfundur þeirra og örlítiS þverstæSu- kenndar á köflum eins og hann — einn hinn merkustu, elztu og „íslenzkustu" meS- al nútímahöfunda á Islandi — Þórbergur ÞórSarson. Þann 12. marz 1959 héldu íslendingar upp á sjötugsafmæli rithöfundarins. Svo var stillt til, aS þessi bók, „I kompaníi viS allífiS", kæmi út á þeim degi. í hálfan mánuS, frá miSjum nóvember og fram f byrjun marz, hafSi Matthías Jo- hannessen blaðamaSur iðulega heimsótt Þórberg og tekiS niSur samtöl sín viS hann. Stundum lagði Matthías fyrir hann spurn- ingar, stundum átti Þórbergur sjálfur út- kastiS, en alltaf varS útkoman fjörlegar um- ræSur, þar sem rithöíundurinn gerSi grein fyrir skoSunum sínum á óbrotinn bátt og eins og andinn innblés honum. „Eg hef aldrei búiS mig neitt undir þessi viStöl þín. Ég hef viljaS vera eins og mér er eSlilegt, þegar gestur rekst heim til mín aS kvöldi og ég masa viS hann,“ segir Þór- bergur á síSustu blaSsíSu bókarinnar, og viS lesturinn getum vér h'ka séS Þórberg ljóslifandi fyrir oss; stundum stikar hann um gólf í vinnustofu sinni, stundum fleygir hann sér á dívaninn sinn, stundum fer hann út á svalir aS gá til veSurs. Þetta er einmitt einkenni á öllum rithöf- undarferli hans: aSalpersónan er því nær alltaf hann sjálfur — og ekki neitt ímyndaS sjálf, heldur hinn raunverulegi Þórbergur ÞórSarson, sem eins og stendur á heima á Hringbraut 45, Reykjavík og hefur til gam- ans hengt á dyrnar á íbúS sinni abstrakt málverk, sem hann kallar „Garnaveiki". Þórbergur ÞórSarson, sem fæddur er í af- skekktu byggSarlagi á íslandi áriS 1889, kominn af bændaættum, gerSist brautrySj- andi sósíalistískrar stefnu í íslenzkum bók- menntum. Hann er eindreginn marxisti og andfasisti, ættjarSarvinur og traustur al- þjóSasinni, og hefur þessi skemmtilega gáf- aSi rithöfundur og stílsnillingur, sem marg- ar bækur, IjóS og ritgerSir liggja eftir, haft sterk álirif á íslenzkar nútímabókmenntir. 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.