Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 98
Til félagsmanna Máls og menningar T 7ið viljum enn á ný ítreka það sem oft hefur verið sagt áður: að Mál og menning getur ekki gegnt hlutverki sínu svo vel sé, nema rit félagsins hafi sem víðasta útbreiðslu með þjóðinni. Félagið var stofnað sem a/Jiýðlegt bókmenntafélag og náði glæsilegum árangri á þeim grundvelli þegar á fyrstu árum sínum. Þó nú séu aðrir tímar, og óhægra sé um bókaútgáfu á margan hátt heldur en þegar félagið var stofnað, ætti sá grundvöllur enn að vera óhaggaður. En Máli og menningu dugir ekki að halda rétt í horfinu, heldur þarf tala meðlima að aukast jafnt og þétt ef féiagið á að njóta svipaðrar aðstöðu og í upp- hafi. Það ætti að vera tiltölulega auðvelt verk að fjölga félagsmönnum að miklum mun ef tekið er til höndunum. Þess vegna heitum við nú enn á hvern félaga Máls og menningar að útvega að minnsta kosti einn nýjan meðlim. Nöfn og heimilisföng má senda Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21, Reykjavík, eða tilkynna í síma 15055. Félagsmenn eru beðnir að létta undir með afgreiðslu Tímaritsins, setn héðan af verður sent þeim beint í pósti, með því að tilkynna Bókabúð Máls og menningar um breytingu á heimilisföngum. Félagsbœkur á árinu verða: nýtt bindi af Mannkynssögu Máls og menningar. Þetta bindi fjallar um tímabilið 1789—1850. Ilöfundur er Jón Guðnason cand. mag. Stjórn Máls og menningar hefur nú gert ráðstafanir til að hægt verði að halda áfram útgáfu mannkynssögunnar nokkum veginn reglulega. Þá mun Mál og menning hefja í haust útgáfu myndlistarbóka. Fyrsta bókin verður með myndum franska málarans Pauls Cézannes. Ekki er enn fullráðið, hvort fleiri bækur koma á þessu ári, en félagsmenn njóta þeirra hlunninda að fá útgáfubækur Heimskringlu með 25% afslætti. Nýja bókabúSin. Unnið er nú af kappi við að fullgera hús Máls og menningar, og er ætlunin að flytja í bókabúðina fyrir næstu jól. Innrétting búðarinnar mun kosta mikið fé og lántökur eru dýrar nú á tímum. Félagsmenn eru minntir á að allur ágóði af hinni vönduðu útgáfu Heimskringlu á KvœSum og sögum Jónasar Hallgrímssonar með formála eftir Halldór Kiljan Laxness rennur til að kosta innréttingu bókabúðarinnar. Með því að kaupa þessa bók, sem smekkmenn álíta með fallegustu bókum sem út hafa verið gefnar á Islandi, stuðla félagsmenn að því að Mál og menning fái framtíðarþak yfir höfuðið. Ekki þarf að útskýra, hve mikið hagræði verður að liúsi Máls og menningar fyrir alla starfsemi félagsins þegar fram í sækir, þó það kosti mikið átak að korna því upp. 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.