Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 91
TRAUSTIR SKULU HORNSTEINAR kappkosta að leiða hjá sér pólitískar deilur, fór sjaldan á flokksfundi og talaði aldrei um stjórnmál á heimili sínu, hummaði ýmist eða þagði, ef kona hans gat ekki orða bundizt um háskalegan viðgang þeirra manna, sem hún hafði lært að óttast í föðurgarði og nefndi jafnan bolsa. Þátttaka Bjama Magnús- sonar í kosningabaráttu fólst hvorki í innblásnum ræðum né blaðaskrifum, þar sem andstæðingarnir væru bornir þungum sökum, vændir um hverskonar óheilindi og pretti, lygar, þjófnað, mútur, svik og landráð. Reyndar birtist ævinlega greinarstúfur eftir hann í blaðinu hans rétt fyrir kosningar, fagur vitnisburður um hógværð og prúðmennsku, fyrri parturinn notaleg þula um ýmsar framfarir, sem orðið hefðu hér á landi, seinni parturinn dálítið yfirlit um kosti flokksins og áskorun á kjósendur að greiða honum atkvæði. En auð- vitað þurfti hann ekki að leggja nótt við dag vikum saman til að endursemja slíkan greinarstúf. Hann lagði nótt við dag til að rannsaka kjörskrá, kanna fylgi flokksins, stjórna persónulegum áróðri, þjálfa fjölmennt starfslið, undir- búa smölun og eftirleit í Reykjavík. Það fór orð af hæfileikum hans á þessu sviði, skipulagsgáfa hans var rómuð, minni hans annálað, flokksbræður hans kölluðu hann spjaldskrána sína, andstæðingar hans fjallkóng afturhaldsins. Meðan á kosningabaráttu stóð rufu símhringingar matfrið hans án afláts og jafnvel svefnfrið. Hann vildi leysa hvers manns vandræði í síma, talaði ekki við máttarstólpa flokksins eins og þægur þjónn, heldur eins og tilætlunarsöm líknarstofnun: Nú mætti ekki dragast lengur að útvega Gísla hentugt lán til að koma upp húsinu, nú þyrfti að tryggja Magnúsi lóð á góðum stað og Ein- ari bílleyfi, karlgreyið hann Jón ætti skilið að fá þægilegri vinnu, flokknum bæri skylda til að hlaupa undir bagga með ekkjunni hans Láka Leifs, eitthvað yrði að gera fyrir þurfalinga bæjarins, eitthvað yrði að hygla gamalmennum. Það mun hafa verið árið 1946, að hann átti kost á að komast á neðanverðan framboðslista flokksins í Reykjavík, en afþakkaði gott boð, kærði sig ekki um slíkan frama, þrátt fyrir harðar fortölur konu sinnar. Áhugi hans á stjórn- málabaráttu virtist gufa upp um leið og atkvæðatalningu var lokið, ef hann entist þá lengur en til miðnættis á kjördag. Uppgufun þessi hófst ávallt á söng og gleðskap með nokkrum gildum flokksbræðrum, en endaði á einmanalegu gigtarkasti og lágværu rauli: 0 alte Burschenherrlichkeit, wohin bist du ver- schwunden? Iskías, sagði frú Kamilla. Líklega hef ég verið allt að því tvö ár að átta mig til fullnustu á gigtarköst- um Bjama Magnússonar, sem komu oftast nær eins óvænt og jarðskjálfti. Þó veitti ég því athygli smám saman, að undanfari þeirra var aldrei slen og 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.