Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 69
VAR Á ÞVÍ ÞINGI SVARÐUR SKATTUR ingar svo að gera sitt bandalag? Þorvarður Þórarinsson hefur lofað að koma með Austfirðinga. Þar er sá maður, sem lét af hendi mannaforráð sín undir yfirráð konungs síðastur allra höfðingja í landinu og stóð þar í gegn, meðan kostur var á. Hann var giftur dóttur Steinvarar á Keldum og Steinvararsynir, sem Vestfirðingar vildu fá til þings, því mágar hans. Oddaverjamir, synir Andrésar Sæmundssonar, hafa orðið frægastir í sögunni fyrir það að reynast Gissuri jarli óþægir ljáir í þúfu, og taldi jarl málum sínum ekki komið í gott horf þar um Rangárþing, fyrr en hann hafði gert Þórð Andrésson höfðinu styttri, svo sem frægt er af sögunni um síðasta Oddaverjann. Sumarið 1261 kúgaði Gissur Rangæinga til að sverja Hákoni konungi hollustueiða, en þeir eiðar voru af engum heilindum unnir, enda fór Gissur með her á hendur þeim sumarið 1263 og lét þá sverja á ný. Það liggur því í augum uppi, hverra erinda Vestfirðingar hafa ætlað þeim austanmönnum að koma á Þingvöll 1262: Vestfirðingar eru að afla sér banda- manna til að standa gegn því, að konungs vilji nái fram að ganga á alþingi. Önnur atriði frásagnarinnar, sem okkur koma ef til vill einkennilega fyrir sjónir við fyrsta lestur, verða nú ljós. Sturla segir ekkert um tilgang Gissurar með því að ríða með flokk manna austur að Laugarvatni að eiðtöku lokinni og halda flokknum þar „um hríð“. En skýringin liggur í augum uppi: Gissuri hafa borizt njósnir um, að von væri Rangæinga og Austfirðinga á vettvang, og hann vill hindra, að þeir nái sambandi við Vestfirðinga, áður en Hallvarði og Sigvarði biskupi tekst að þröngva þeim til eiða. í frásögninni er engin skýring gefin á því, að ekkert verður úr þingreið þeirra austanmanna. Sturla segir, að Þorvarður hafi heitið komu sinni, en um Steinvararsonu og Andréssonu segir hann aðeins, að menn hafi verið sendir á fund þeirra og þeir beðnir að koma með öllum sínum afla. Þeir hafa ekki lofað för sinni, en Vestfirðingar þó gert sér vonir um, að þeir kæmu, enda ekki fengið afsvar. Þeir eru sennilega sá hlekkurinn, sem fyrst brestur í keðjunni, sem Vestfirðingar vildu gera. Einhugur hefur ekki náðst með þeim um aðgerðir. Sennilega hefur það valdið nokkru, að ekki var ár umliðið, síðan þeir voru þvingaðir til að vinna sinn hollustueið, og einhverjir þeirra hafa þá litið á það sem fullnaðaruppgjöf og þeim ekki þótt árennilegt að bjóða Gissuri byrginn á ný. Aðgerðaleysi þeirra dregur svo úr mági þeirra Steinvararsona, Þorvarði Þórarinssyni, að standa við heit sitt um að koma með Austfirðinga. Svo skulum við ekki efa það, að mikið hefur skort á, að einhugur ríkti milli þeirra Vestfirðinganna. Sturla hefur frásögn sína af þessum atburðum 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.