Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 142
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR latínusögUT“ (kap. 24). Hermann bendir réttilega á, að sögur hinna helgu manna hafi þeir biskup haft skrifaðar. Á 13. öld er sögnin að lesa tvisvar notuð um sagnalestur. Þorgils skarði dvelst á Hrafnagili í Eyjafirði síðustu nóttina, sem hann lifir. Það var 1258. Var honum þá les- in sagan af Tómasi erkibiskupi í Kantara- byrgi, allt þar til er unnið var á biskupi í kirkjunni og höggvin af honum krúnan (Þorgils saga skarða, 75. kap.). Frásögnin sýnir, að höfundi hennar hefur verið kunn- ugt, að sögnin að lesa hefur verið notuð um lestur helgisagna. Hitt dæmið er í Hákon- ar sögu eftir Sturlu Þórðarson, þar sem segir frá andláti konungs. Sú frásögn er ekki að öllu samhljóða í handritum. Þar segir ýmist, að konungur hafi látið lesa sér bifliam eða latínubælcur. Lét hann þá lesa fyrir sér norrænubœkur nætur og daga, fyrst heilagramanna sögur, og er þœr þraut, lét hann lesd sér konungatal frá Hálfdani svarta o. s. frv. Það er eðlilegt, að Sturla noti í þessari frásögn hina virðulegu sögn hátíðlegs lærdóms, en grípi ekki til máls sagnaskemmtunarinnar, því að menn voru ekki að skemmta sérvið dánarbeð konungs. Allt fram á 14. öld gera menn hér yfirleitt greinarmun á flutningi ritaðs máls af bók- um. Þeir nota sögnina að lesa um það að flytja tíðir og lesa latínu, latínubækur. La- tínulestur var jafnvel nefndur les, eins og segir í biskupa sögum (vera lærður á messusöng og les. Bisk. s. Bókmfél. I, 811). Sögnin að ráða merkti að stauta það, sem sett var saman á íslenzku og sennilega rit- að með rúnum fyrst í stað eða eitthvað fram á 12. öld. Um það að flytja íslenzkt mál, ritað og óritað, nota menn sögnina að segja. Hún merkir snurðulausan flutning frásagna og var einkum notuð um flutning laga og sagnaskemmtun. Þegar útbreiðsla bóklegra mennta, lestr- ar og skriftar, óx, bókum og læsum mönn- um fjölgaði, þá útrýmdi sögnin að lesa smám saman þeim sögnum, sem tengdar voru frumstigi ritaldar hér á landi. Á 12. öld hefur það verið frásagnarverðara að heyra góðan flutning ritaðra sagna en bók- arlausa frásögn. í frásögninni af Reykhólabrúðkaupinu segir, að Hrólfur af Skálmarnesi hafi sjálf- ur saman sett söguna af Hrómundi Grips- syni. í Sturlungu segir frá því, að Sturla Sighvatsson dvaldist löngum í Reykholti um 1230 og lagði mikinn hug á að láta rita sögubækur eftir bókum þeim, er Snorri setti saman (fslendinga saga, 79. kap.). Hér eru sömu orðin notuð um ritstörf Snorra Sturlusonar og Hrólfs af Skálmamesi, svo að honum er engin minnkun að félags- skapnum. Annars er skemmst af því að segja, að menn notuðu hér á frumstigi rit- aldar ýmsar sagnir um það að skrifa á sama hátt og þeir greindu á milli ýmissa stiga í lestri ritaðs máls. f Sigurdrffumálum Eddu segir m. a.: Á horni skal þær rísta og á handar baki og merkja á nagli Nauð. Og í Sólarljóðum, sem teljast frá 12. eða 13. öld, segir m. a.: Blóðgar rúnar vom á brjósti þeim merktar meinliga. í elzta skjali íslenzku, sem varðveitzt hef- ur, samningi sem íslendingar gera við Ólaf helga Noregskonung um 1020, segir: „Þann rétt og þau lög gaf Ólafur hinn helgi konungur íslendingum, er hér er merktur. Gissur biskup og Teitur filius ejus, Markús, Hreinn, Einar, Björn, Guð- rnundur, Daði, Hólmsteinn. Þeir svóru þess, að ísleifur biskup og menn með honum 412
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.