Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 130
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 8. Til balca til írumbvatanna? Lítum þá á kjörorðið „Til baka til nátt- úrunnar og frumhvatanna! “, sem Jón velur hinum ungu tónskáldum að leiðarvísi. 1 fyrri hluta þess mætti að vísu leggja þann jákvæða skilning, að vér skyldum nú segja skilið við allt það óeðli, sem þróazt hefur um skeið í ýmsum efnum listarinnar, en hverfa aftur að hinum náttúrlegu uppsprett- um, sem yfirgefnar hafa verið (en með því væri auðvitað engan veginn átt við hvarf aftur í tímann, sem aldrei getur haft gott í för með sér). Af öllum málflutningi hans er þó ljóst, að hann á einmitt ekki við þetta, heldur hið gagnstæða. Það sýnir líka við- bótin: „og frumhvatanna!", svo og skil- greining hans á þessari upphrópun sem kjörorði hinnar nýju „konkret“-músíkur með elektrónskuna í eftirdragi. Mannkynið hefur á undanförnum öldum og árþúsundum verið að þokast hægt og erfiðlega upp eftir þróunarstiganum, af frumhvatastiginu í átt aukins andlegs þroska, meðal annars í listmenningartilliti. Hvemig getur nokkur sá, sem annt er um gengi listmenningarinnar, gert afturhvarf til frumhvatanna að kjörorði sínu? 011 mikil list er andlegrar ættar. Sú list, sem hefur fmmhvatiraar að uppsprettu, hlýtur eðli sínu samkvæmt að verða frum- stæð og barbarísk. Um það eru dæmin deg- inum ljósari, og höfum vér séð býsnamörg þeirra hér á landi á undanfömum árum, einkanlega í myndlist, ljóðagerð og bók- menntum, en í tónlist varla að marki fyrr en nú á allrasíðustu tímum, ef frá eru tald- ir þeir erlendir dægurslagarar hinnar lakari tegundar, sem hér hafa að vísu lengi verið landlægir. Ef vér viljum endurnýjung listarinnar, framþróun hennar og fullkomnun, getur kjörorð vort aldrei orðið „Til baka til frum- hvatanna!“, heldur einmitt „Brott frá yfir- drottnun fmmhvatanna, fram á leið hinnar andlegu þroskunar!" 9. Dómar um list Ekki kemur mér til hugar að efast um, að Jón Leifs vilji ungum tónskáldum vel. Annað er það, hvort ráð þau, er hann legg- ur þeim, muni að öllu leyti heilræði. Hann fullyrðir í annarri ræðu sinni, að dómar um list séu oftast markleysa ein, og vitnar því til stuðnings í ummæli, sem Nietzsche á að hafa viðhaft og eru á þá lund, að aldrei sé talað eða skrifað orð af viti um list nema það, sem höfundamir láti sjálfir frá sér fara um verk sín. Væri þessu þann veg far- ið, mætti spyrja, hvort ekki væri mál til komið, að blöð og tímarit hættu að vera að burðast með að flytja gagnrýni á bókmennt- um og öðmm listum nema þá á þann veg, að hver höfundur skrifaði sjálfur um sín verk og hefði sjálfdæmi um mat á þeim. Vera má, að sumir þeirra yndu vel slíku fyrirkomulagi, trauðlega þó þeir beztu. Samkvæmt þessu hvetur Jón ung tón- skáld til að trúa ekki lofi, er þeim kunni að hlotnast, því að mjög auðveldlega geti það verið vitnisburður þess, að þau séu á rangri leið. „Fagnið fremur örðugleikum og alls konar mótmælum," segir hann, „sem sönn- un þess, að réttri leið sé haldið“. Dómar um list reynast þá nytsamlegir þrátt fyrir allt, en aðeins með öfugu forteikni, ef svo mætti segja, þannig að jákvæðan dóm skyldi tónskáldið skoða sem vísbendingu um neikvætt gildi tónverks síns, en nei- kvæðan hinsvegar sem nokkurs konar sönn- un þess, að vel hefði til tekizt. Er nú ekki augljóst, að slíkar einliæfing- ar, sem fara jafnt í bága við röklega hugs- un sem raunveruleikann sjálfan, hljóta óhjákvæmilega að leiða út í herfilegustu ógöngur? Hver þeirra ungu manna, sem 400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.