Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 144

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 144
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR bœna. Á hans dögum hafa ýmsar rangar frásagnir gengið manna á milli og margt brengl verið á ættfræðinni, en hann snýr sér eingöngu að þeim verkum, sem eru hættulegust fróðleik hans og fræðistörfum, af því að þær eru skráðar. Honum og öðr- um íslenzkum fræðimönnum hefur tekizt að kveða þessar sögur niður að mestu leyti. Það er ekki einsdæmi í íslenzkri bók- menntasögu, að heilli bókmenntagrein sé útrýmt úr handritum, af því að lærðir menn lögðust gegn henni. Þannig fór unt elztu danskvæðin, blautleg kvæði og regi- lig, sem kirkjunnar menn snerust öndverð- ir gegn á 12. öld og tortímdu með öllu. Einnig getur breyttur bókmenntasmekkur valdið miklu um varðveizlu sagna. Auðséð er, að ýmsar fornaldarsögur hafa verið til í eldri gerðum, t. d. Völsunga saga. Á blómaskeiði íslenzkrar sagnaritunar eru fornaldarsögur kveðnar niður að mestu, af því að fræðimennirnir vilja ekki, að þær rugli rímið. Þegar þær komast að háborð- um veizluskálanna að nýju seint á 13. öld, eru þær umsamdar að kröfum nýrrar bók- menntatízku eins og jafnvel sumar íslend- inga sögur urðu að þola. Ef ritöld sagna á íslandi hefur hafizt um 1120, breytist viðhorf okkar á ýmsan hátt til ýmissa þátta íslenzkra bókmennta. Það eykur t. a. m. heimildagildi verka, ef eigi eru liðnir langir tímar frá því að atburð- irnir, sem frá er skýrt, gerðust, þangað til frásagnir um þá voru á bækur færðar. Það skiptir því höfuðmáli, livort bóndi eins og Hrólfur af Skálmarnesi skrifaði sögu sína eður eigi, þótt hún hafi sjálf fremur orðið til þess að rugla en rétta íslenzka sagn- fræði. Flest rök hníga að því, að hann sé fyrsti rithöfundur á íslenzku, en bók hans er glötuð. Jón Ilelgason segir, að elztu handrit fornaldarsagna séu frá því um 1300. nokkur frá 14. öld, en flest frá 15. öld. — Elzta handrit íslendinga sagna er brot af handriti Egils sögu frá miðri 13. öld. Á miðöldum rituðu menn á bókfell. Bækur voru vandaðar og dýrar, og menn gættu þeirra vel, enda hafa t. d. varðveitzt 19 handrit og handritabrot af Njáls sögu frá miðöldum eða timabilinu frá 1300 til 1550. Þrátt fyrir margs konar slysfarir og eyðingu er ekki ástæða til þess að ætla annað en dá- gott sýnishorn íslenzkra miðaldahandrita liafi varðveitzt. Það er því erfitt að ályktu án frekari rökstuðnings, að bókmennta- grein hafi blómgazt á bókfelli á einhverri öld, ef hennar sér enga staði í handritum fyrr en allt að 200 árum síðar. Á þessu þurfa þeir, sem um þessi mál fjalla, að finna viðunandi skýringu, og skýringin er til og sett fram af Birni M. Ólsen m. a. í bók hans, Runeme í den oldislandske lit- eratur, Kh. 1883. Það er óneitanlega athygl- isverð staðreynd, að „nálega allt, sem 12. aldarmenn rituðu á íslandi hefur farið for- görðum“, segir Jón Helgason. „Aðeins fá- einar leifar og lítil brot eru til úr ævagöml- um bókum, sem gætu verið frá dögum Ingi- mundar" Þorgeirssonar, en hann ætlaði að sigla til Noregs árið 1180 og hafði bóka- kistu meðferðis, „því að þar var yndi hans sem bækurnar voru“ (Handritaspjall 10— 11). Breytingar á máli, stafagerð og rit- hætti geta valdið miklu um varðveizlu bóka. Flest nútíðarfólk sniðgengur t. d. bækur með gotnesku letri, þær hurfu óðum eftir að latínuletrið ruddi sér til rúms. Margt bendir til þess, að fram á 12. öld og jafnvel lengur hafi íslendingar ritað nor- rænt stafróf, sem svo er nefnt í málfræði- ritgerðum fomurn, þ. e. rúnastafróf, jafn- framt munkaletrinu. Einar Ólafur Sveins- son segir í ágætri ritgerð ttm Lestrarkunn- áttu íslendinga i fornöld, að í rúnalistinni ltafi verið mikil kynngi fólgin, „og hefur hún því án efa verið höfð miklu meir til galdra en til nytsemdar í daglegu lífi.“ Þetta er eflaust rangt að miklu leyti. 414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.