Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 123
NOKKRAR HUGLEIÐINGAR UM NÝJA TÓNLIST ánsson eru eflaust líka hæfileikamenn, og píanótónsmíðar þeirra, sem þarna voru fluttar, sónata og fimm smálög, voru að minnsta kosti ekki óþægilegar á að hlýða, þó að tónlistargildi muni varla geta talizt á marga fiska fremur en sumra þeirra er- lendu fyrirmynda, sem þær minna á. Svo nýtízkulega sem þessi tónverk létu í eyrum, er nú voru nefnd, liggur þó við, að þau megi heita „hefðbundin í tjáningu sinni“ hjá söngverki Þorkels Sigurbjörns- sonar, sem Jón Leifs telur reyndar bezt og frumlegast og hrósar vegna „hjartahreinn- ar tjáningar", þótt hann viðurkenni, að það sé „unglingslegt og ef til vill óþroskað". Þó að samanburðurinn við hin tónverkin þurfi svo sem ekki að tákna hátt gildismat, felst í orðum Jóns greinileg hvatning til hins unga tónskálds að halda óhikað áfram á sömu braut, sem hann telur þá líka eflaust, að stefni í rétta átt. Og hvers kyns var þá þetta tónverk í raun og veru? Endurheyrn þess í útvarpi gat því miður ekki annað en staðfest það mat, sem varð árangur fyrstu heymar, að verkið væri jafnandvana og inn- antómt og það er lauslopalegt að formi. Um „tjáningu“ í listmætum skilningi virð- ist naumast að ræða, en á tilgerð í margvís- legum myndum hins vegar enginn skortur. Til dæmis um það má meðal annars nefna annarlega hljóðfæraskipan, þar sem saman koma söngrödd, píanó, fiðla, flauta, klarín- etta, lágpípa og víst einar tvær trumbur, auk þess sem sérstakur stjórnandi er yfir öllu saman. Slíkir tilburðir geta því aðeins virzt eðlilegir, að tónskáldið hafi eitthvað meira en lítið verðmætt að segja, er ekki verði fært í listmætan búning nema á svona brotamikinn hátt, en um það, að svo væri, gat þessi flutningur ekki sannfært athugul- an hlustanda. Til dæmis um hið sama mætti einnig nefna þáttaheiti tónverksins, sem eru svo sem ekki heldur neitt sveitamanns- leg: „Intrada", „EIegy“,„Fugue“,„Bicinium (quasi cadanza)“, „Vor“. — Hinum unga tónsmiði hefði því að öllu athuguðu verið mestur greiði ger með því að ráða honum til að hverfa af þessari braut og leitast við að taka upp heilbrigðari tónsköpunar- stefnu. Hví er Jón Leifs að leggja sitt af mörkum til að rugla hann í ríminu? Lokaatriði kvöldsins, „Elektrónsk stúdía“ Magnúsar Bl. Jóhannssonar, líktist meira afbrigðaglæsilegum útvarpstruflunum en tónlist. í París er það nú nýjasti stíllinn í mál- aralistinni, að berstrípaður kvenmaður er látinn ata sig lit og velta sér um léreftsdúk og það, sem á léreftið kemur, síðan kallað málverk og selt æmu verði, en enginn hörg- ull listfræðinga, sem meðtaka listaverkið fullir aðdáunar. Sú „elektrónska tónlist", sem oss gaf á að hlýða á fyrrnefndum tón- leikum í Framsóknarhúsinu, stendur víst á svipuðu stigi listtjáningar sem þessi nýj- asta málaralist. Jón Leifs, sá mæti postuli þjóðlegrar tónlistar á íslandi, segir að vísu um hina „Elektrónsku stúdíu“ Magnúsar, að hana beri „fyrst og fremst að meta sem til- raun og leit að fmmstæðum rótum“. Skyldu það vera fmmstæðar þjóðlegar rætur, sem hann vonast til, að fundnar verði á þessum leiðum? Jón getur þess að vísu höfundin- um til afsökunar, að hann hafi ekki haft nema einhliða og ófullkomin tæki til vinnu sinnar. En með þessu er væntanlega ekki hægt að afsaka annað en flutninginn, ekki sjálfa „tónlistina", því að annars mætti þá allteins afsaka skáld, sem býr til lélegt kvæði, með því, að það hefði ekki haft nema svo slæma ritvél að yrkja á. Og víkur þá sögunni að tónleikum þeim, sem fram fóru að Hótel Borg hinn 6. des- ember 1961. Þar var að vísu flutt eitt tónverk, sem at- hygli verðskuldaði fyrir svipmót sitt og sér- kennileg hljómasambönd, sem sé kvintett eftir Jón Leifs saminn fyrir flautu, klarín- 393
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.