Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 29
RAUNVÍSINDI OG ÍSLENZKUR ÞJ ÓÐARBÚSKAPUR m. Staða vísinda í íslenzku þjóðfélagi 1. Vísindastörf í lágu verði Það kann að hljóma ósennilega á ævintýraöld tækninnar, en samt er það svo að vísindi standa um þessar mundir ískyggilega höllum fæti í íslenzku þjóðfélagi. Meginástæðan er sú, að vísindastörf eru lágt metin af valdhöfum í þjóðfélaginu, og í samræmi við það eru vísindamenn svo lélega launaðir, að þeim er velflestum nauðugur kostur að leita annarra starfa, svokallaðra „aukastarfa“, til þess að sjá sér og sínum farborða. En vísindamaðurinn kann ekki öðrum fremur tveimur herrum að þjóna — nema síður sé — og starfi hann t. d. margar klukkustundir á dag við byggingu húss síns eða að verk- efnum utan síns aðalstarfssviðs, fer naumast hjá því að hans vísindalega vinna bíði tjón við það. Aukavinna af þessu tagi getur ennfremur orðið and- leg raun sem hætt er við að slævi áhuga og sjálfsvirðingu vísindamannsins. Allmargir íslenzkir vísindamenn starfa nú erlendis, vegna þess að þar njóta þeir betri launakjara og að jafnaði fullkomnari vinnuaðstöðu að öðru leyti. Ástæða er til þess að spyrja, hversvegna vísindastörf á íslandi eru talin minna virði en í öllum öðrum vestrænum löndum, og þó víðar væri leitað. Hér verður ekki reynt að brjóta þetta mál til mergjar, en þó langar mig til að drepa á tvö atriði í þessu sambandi i næstu tveim köflum. 2. Er brýn nauðsyn að rœkja vísindastörf á fslandi? Það er ekki óeðlilegt að hinum íslenzka borgara komi ofangreind spurning í hug, með því að svo virðist sem hann njóti í dag ávaxta visinda og tækni í viðlíka ríkum mæli og borgarar annarra vestrænna þjóða. Getum við ekki sparað okkur útgjöld vegna vísindastarfa og látið stærri þjóðir einar um að fullkomna vélar og verksmiðjur, heilsu- og læknisþjónustu á mönnum og dýrum, o. s. frv.? Eins og fyrr var að vikið, njótum við nú — og munum ætíð gera — ávaxta af vísinda- og tæknistarfi annarra þjóða. En jafnframt var vakin á því athygli að fjölmörg vandamál væru svo sérstæð fyrir land vort og þjóðarbúskap, að niðurstöður fengnar í öðrum löndum kæmu að ónógu eða engu liði við lausn slíkra vandamála. En fjöldi íslendinga — bæði hátt og lágt settir — mun naumast gera sér ljósa grein fyrir síðastnefnda at- riðinu og þeir hinir sömu myndu því væntanlega svara yfirskrift þessa kafla neitandi. Vísindastörf eru að þeirra áliti munaður sem vel er hægt að vera án, og á þetta sjónarmið óefað nokkurn þátt í hinu lága mati þjóðfélagsins á gildi vísinda fyrir þjóðarbúskap og þjóðmenningu. 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.