Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 18
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjóðfrelsi íslendinga, framtíð íslendinga? Er hœgt að miða þjóðfrelsi íslend- inga við þetta og þetta mikla kauphækkun? Er hægt að rniða framtíð íslend- inga við þetta og þetta mikla eftirvinnu? Nú kann einhverjum að virðast sem hér tali andstæðingur almennrar hags- munabaráttu. Fjarri fer því. En þess verður þó að gæta að þar sé ekki sífellt verið að berjast við vindmyllur. Einnig hins að hagsmunabaráttan sé ævinlega rekin í fullri samhljóðan við þjóðfrelsisbaráttuna — og að svo gæti til borið að stundarhagsmunir vinnustéttanna yrðu að víkja fyrir þeirri nauðsyn. Það getur reynzt óhjákvæmilegt að fórna einhverju — meira að segja miklu — um skeið til þess að losna úr þeim vítahring sem mál þjóðarinnar eru nú komin í. Hve miklu erum við reiðubúnir að fórna til þess að verða aftur að heiðarlegum íslendingum ? Nú tjóar sízt að klappa hver öðrum á kollinn og segja að allt fari einhvern- veginn. Ég veit að vísu mæta vel að svona prédikun er ekki aldeilis í samræmi við tíðarandann. Mér er sem ég heyri vanaviðkvæðið: heyr á endemi! hann þykist ætla að frelsa þjóðina — gott ef ekki allan heiminn! En þá herði ég bara á og segi: Engin íslenzk kynslóð hefur fengið stærra né virðulegra verkefni í hendur en mín kynslóð, lýðveldiskynslóðin. Marga þætti þessa milda hlutverks hefur hún leyst af hendi með atorku og prýði. Hún hefur notað hin nýju tækifæri tækniþróunarinnar til risavaxinna framfara á hinum ytri sviðum þjóðlífsins. Hún hefur einnig komið sér upp víðtæku skólakerfi og afkastað miklu á vett- vangi bókmennta og lista og annarra menningargreina. Engin íslenzk kynslóð hefur tekið við betra landi né alizt upp við glæsilegri ytri skilyrði en unga kynslóðin, stríðsgróðakynslóðin, engin kynslóð verið aðsópsmeiri og spengilegri og sællegri á að líta né gengið á vit stórkostlegri möguleika. En það er harmsaga beggja þessara kynslóða að þær hafa gleymt dálítilli spurningu úr barnalærdómnum sínum gamla: Að hvaða gagni kemur það manninum þótt hann eignist allan heiminn ef hann bíður tjón á sálu sinni? Hlutverk Samtaka hernámsandstæðinga og allrar hinnar nýju þjóðfrelsis- baráttu er ekkert tómstundagaman eða áhlaupaverk. Það verður að halda áfram að fletta ofan af raunverulegum tilgangi erlendra auðjöfra og stríðs- æsingamanna. Það verður að halda áfram að fletta ofan af gróðabralli og undirlægjuhætti innlendra valdsmanna og braskaralýðs. Hitt er þó enn brýnna að vekja þjóðina sjálfa af þeim furðulega dvala andvaraleysisins sem hefur heltekið hana. Það verður að sanna lýðveldiskynslóðinni að hún hafi snúið 288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.