Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 71
VAR Á ÞVÍ ÞINGI SVARÐUR SKATTUR samblæstrinum, enda var það vitaðra mál en svo, að það tjóaði að dylja. Við megum ekki setja það fyrir okkur, þótt frásögnin sé á þann veg, að okkur finnist margs að spyrja, svo að fullkomin skil séu gerð hverju atriði. Bæði var það, að sá var háttur góðra sagnamanna í þann tíð að vera orðknappur og gefa frásögn þunga með því að láta geta í eyður, og í annan stað er þess að gæta, að þá gerðist minni þörf nákvæmrar frásagnar, er atburðir voru nýir og kunnir í megindráttum. 1265 gerðist þess engin þörf að segja berlega, til hvers Steinvararsonum, Andréssonum og Þorvarði Þórarinssyni var ætlað að koma til þings, eða hvert var erindi Gissurar að Laugarvatni með flokk manna, sem hann hélt þar „um hríð“. En þessi skýra og skarpa mynd, sem Sturla Þórðarson dregur upp af atburð- unum 1262 í höfuðriti sínu, hefur þó aldrei orðið almenningseign á íslandi, enda hefur henni aldrei verið á loft haldið af sagnvísindum okkar. Og nú skulu raktar ástæður þess fyrirbæris. III. í Sturlungu eru tvær frásagnir af þessum atburðum, sem nú hefur verið dvalið við, hvor annarri ósamhljóða og hvorug samhljóða frásögn Sturlu í Hákonar sögu, og ber þar mikið í milli. Aðra frásögn Sturlungu hafa fræði- menn þeirra rita flokkað til íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, og segir þar svo, eftir að annars vegar hefur verið skýrt frá þingreið Gissurar norðan úr landi með átta hunduð manns og hins vegar Vestfirðinga undir forustu Hrafns Oddssonar með sex hundruð: „Var á því þingi svarður skattur Hákoni kon- ungi um allan Norðlendingafjórðung og Sunnlendingafjórðung fyrir vestan Þjórsá. Skattur var þá og svarinn um allan Vestfirðingafjórðung.“ Þá eru nafngreindir þeir, er sóru fyrir hvert hérað um sig í Norðlendingafjórðungi, og síðan bætt við: „Tólf menn sóru og skatt úr Vestfirðingafjórðungi.“ Þá er sagt frá hátíðlegri athöfn, er þeir sættast Gissur jarl og Hrafn Oddsson, þeir takast í hendur fyrir kirkjudyrum á alþingi í viðurvist virðulegra votta: Sigvarðar biskups, Brands ábóta, Sighvats Böðvarssonar og Sturlu Þórðar- sonar. „Þann vetur sat Hákon konungur í Niðarósi,“ segir svo að lokum. Samkvæmt þessari frásögn virðist ekki neinn ágreiningur vera meðal höfð- ingja landsins um það, hvernig við málum skuli snúast. Þá er ekki annað að sjá en að allir tilnefndir hafi unnið eiða sína á alþingi sjálfu á Þingvelli. Hér ber svo mikið á milli og frásagnar Sturlu, að það er ekki um annað að gera en að taka aðra frásögnina gilda, en dæma hina ómerka, þar sem á milli ber. Ef við förum til fræðimanna í þessum greinum og spyrjum þá, hvora frá- 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.