Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Blaðsíða 151
UMSAGNIR UM BÆKUR Jónasi Ámasyni, og hefur það verið Jieim mun meira virði sem viðfángsefni hans hafa varðað þjóðina meiru. Við lestur greina hans getur hver lesandi fundið einlæg merki þess heiðarleika og manndóms sem óskandi væri að sem flestir á þessu landi gætu tileinkað sér, og ég veit fáar þær bæk- ur íslenzkar er tefli þessum eiginleikum jafn djarflega fram í þágu þeirra mála er varða okkur lífið. Bók hans nefnist Sprengjan og pyngjan — og dylst víst eing- um sem sér titilinn, hver sprengjan er eða hvar pyngjan. íslenzk stjórnmálasaga hef- ur verið heldur dökkleit og nánast ósenni- leg síðan þjóðin endurheimti sjálfstæði sitt; á þeim tíma sem síðan er liðinn hafa forkólfar íhaldsstefnu og peníngavalds leik- ið þjóðinni í dauðafæri, gert henni hvern svikaseiðinn af öðrum og virt að vettugi hverja þá leiðsögn er frelsishugsjón og heilbrigð dómgreind geta einar veitt. Það er á þessu tímabili að Jónas Árnason snýr sér að voðanum og kryfur hann miskunnar- laust, í hverri mynd sem liann birtist. Amerískir súpermenn leika listir sínar og steypa sér í þrýstiloftsflugvélum niður yfir reykvíska barnaleikvelli, en „við íslending- ar höldum yfirleitt í heiðri þá reglu að börn okkar þurfi aldrei að verða hrædd“. Allt um það skrúfar súpermaðurinn „þrýstiloftið upp í topp og steypir sér sfðan niður að húsþökunum okkar, þangað til hann er gjörsamlega búinn að gleyma sjálf- um sér; orðinn að hetjunni sem allir dá í blöðunum back home. En hann er alltaf að misreikna sig varðandi viðbrögð okkar Is- lendinga. Því að okkur er ómögulegt að skilja hetjuskap af þessu tagi. Okkar hetja er Grettir Ásmundarson sem lét sér nægja saxið eitt í ævilangri baráttu við ofurefli, og varð samt ekki unninn fyrr en beitt hafði verið við hann göldrum og fordæðu- skap. Við metum manninn eftir því sem hann er sjálfur, en ekki eftir því þrýstilofti sem hann kann að geta látið aftur úr sér.“ Og Jónas sér reykvísku lögregluna þegar hún varð „gashappy" 30. marz og réðist með táragasi og kylfum með aðstoð hvít- liða að almenníngi í Reykjavík, þegar hann mótmælti inngaungunni í hernaðar- bandalagið; amerískir hermenn nauðga ís- lenzkum stúlkum; Jónas er og hættulegt vitni að „hinum eilífa bragga" þarsem til dæmis berklaveika konan bjó: hún var af lækni úrskurðuð of heilsutæp til að búa í bragga; en „mennirnir hjá bænum gátu ekki útvegað þeim hjónum neitt húsnæði, nema þá í hæsta lagi bragga, en með tilliti til úrskurðar læknisins þóttust þeir ekki geta verið þekktir fyrir að láta konuna búa í bragga ... Af því að konan var með berkla og mátti þessvegna ekki búa í bragga, þá varð niðurstaðan sem sé sú, að hún skyldi, heilsu sinnar vegna, vera á göt- unni“. Loks fékk konan þó húsnæði, — hálfan bragga. Og síðan Hælið. „Það ter talað um að mestu auðmannahverfin séu þar sem lúxusvillurnar standa, — og víst er þetta að því leyti rétt, að þar eru eflaust stærstar peningafúlgur geymdar í skápum. En hinn sanni auður okkar er ekki krónan, heldur bamið. Og hvergi sér maður fleiri börn en í braggahverfunum. Þessvegna vil ég segja, að braggahverfin séu mestu auð- mannahverfi þessa bæjar — og það er auð- ur þeirra, sem við verðum umfram allt að bjarga.“ Og Jónas sér hvern þíngfulltrúann af öðrum elta fordæmi dominíkanska fulltrú- ans frammifyrir frú Roosevelt: „We like to be lying in the lap of the USA.“ — Hann hugleiðir kjarnorkudauðann — og alla gló- kollana í heiminum, og er minnugur her- námsidjótanna „sem spyrja mann stundum hvort maður sé virkilega hræddur við vetnissprengjuna" ... „Ef áhyggjuleysi gagnvart vetnissprengjunni á að gilda sem 421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.