Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar undirbúa í mörg ár og viða að sér efni í hana, og raunar er óhætt að segja að efni hennar hafi hann velt fyrir sér alla starfsævi sína. Kristinn E. Andrésson lét að mestu leyti af störfum síðsumars 1970 og sagði formlega af sér formanns- og framkvæmdastjórastöðu Máls og menn- ingar vorið 1971. Um það leyti hafði hann fengið stundarhót á veikindum sínum, og vonaðist til að hafa öðlazt starfsþrek til að semj a þau rit sem hann hafði ekki haft tóm til að sinna fyrr. Hið fyrsta þessara rita var Enginn er eyland, sem kom út í maí 1971. Þegar sú bók var nýkomin út skýrði hann mér frá vinnuáætlun sinni fyrir næstu ár. Enginn er eyland átti aðeins að vera fyrsta bókin af sex. Ég skrifaði þessa áætlun hjá mér, og skýri frá henni nú, þó ég hafi litið á hana sem trúnaðarmál meðan Kristinn lifði. 1) Enginn er eyland. 2) Nítjánda öldin, (það er sú bók sem áður er nefnd, og fékk heitið Ný augu). 3) Tími Þorsteins Erlingssonar. 4) Upphaf Máls og menningar, 5) 1940-1944. 6) var sú eina þessara bóka sem hann hafði þá gefið nafn: Brotna kerið, með tilvitnun til greinar eftir Halldór Laxness, og átti að fjalla um þá pólitísku atburði sem urðu á árunum eftir lýðveldisstofnunina. Þrátt fyrir allt kom hann í verk að skrifa tvær þessara hóka. Hinar fjórar eru órit- aðar. í stríði sínu við banvænan sjúkdóm fannst mér stundum engu líkara en hann færi eftir boði Spinoza: Frjáls maður hugsar um dauðann sízt af öllu; og vizka hans er ekki hugleiðing um dauðann, heldur um lífið. S. D. Kristinn E. Andrésson var einn þeirra manna sem mörkuðu djúp spor í ís- lenzku menningarlífi síðustu fjóra áratugi. Til þess bar margt: ekki aðeins var hann afkastamikill rithöfundur, eins og gert er grein fyrir hér á undan, heldur var hann engu síður gæddur óvenjulegum hæfileikum til að hvetja aðra menn til starfa, sameina kraíta þeirra og beina þeim að einu marki. Þessir hæfileikar hans gerðu það að verkum að hann varð snemma forustu- maður þeirrar menningarbaráttu sem hófst eftir heimkomu hans frá Þýzka- landi í ársbyrjun 1932. Upphafsárum þessarar baráttu hefur Kristinn sjálfur lýst í bók sinni Enginn er eyland, sem er merkileg heimild um þessi sögulegu ár í íslenzku menningarlífi. Einmitt þegar Kristinn kom heim voru miklir umbrotatímar, heimskreppan í algleymingi, nazisminn á hraðri leið í valdastól í Þýzkalandi, fyrstu fimm- áraáætluninni að verða lokið í Sovétríkj unum. Kristinn hafði dvalizt um 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.