Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1973, Page 33
Bréf til Kristínar Guðmundardóttur aö innræta löndum mínum þau sannindi, sem mér hefir misheppnast að koma þehn í skilning um. Og hún hefir tök á að kenna lexíur sínar svo eftirminnan- lega, að þær gleymast ógjarnan aftur. Og ísland á nógu marga rithöfunda, sem eru albúnir og mér færari um að segja fólkinu sannleikann. Og guð hefir gert þá svo úr garði, að fólkið tekur meira mark á þeim en mér aumum manni. Ástarþakkir Kristín mín fyrir ótal velgjörðir. Þórhergur Þórðarson Viðbót. Bréfið hefir nú legið nokkra daga niðri í póleraðri kommóðu. Þessa daga fekk minn verri maður vald á sjálfstjórn minni og narraði mig til að þýða grein um verkfall í Ameríku. Þessa grein sendi eg hér með Alþýðublaðinu til birtingar, ef því þóknast svo. En ósk mín er það, að greinin sé ekki bútuð niður í parta, heldur birt í heilu lagi. Stuttgreinamórallinn, sem blaðamenn- irnir í Reykjavík eru að drepa með andlegt úthald íslendinga, þekkist ekki hér í landi. Social-demokraten flytur t. d. iðulega greinar, sem taka yfir tvær síður í blaðinu. Það samsvarar hér um bil tveimur Alþýðublöðum. Undan þessu heyrist enginn kvarta, og eru þessar greinar þó sízt af öllu betur eða skemtilegar skrifaðar en greinar mínar. En í einlægni að spyrja: Hvenær á Alþýðublaðið að fara að stækka? Mikla önn er eg búinn að þola fyrir seinlæti þeirra. Þvílíkt sveita-sinnumók gæti hvergi átt sér stað í víðri veröld nema á Islandi. Ætla þeir ekkert að gera fyrir landskjörið í sumar? Eg er að þýða aðra grein um framgang jafnaðarstefnunnar í Englandi: Læt hana í póstinn eftir þrjá daga. En þetta bréf má ekki bíða lengur, ef það á að komast með þessari ferð Lyru. Nú hefi eg fengið Alþýðublaðið. Verkamenn hafa orðið greinilega undir í kaupdeilunni. Segðu Erlendi, að bókaverzlun Þórarins Þorlákssonar hafi fengið nokkur eintök af Bréfi til Láru til útsölu í fyrra vor. Andvirði þeirra ætti hann nú að geta fengiö upp í víxlaskrattana. Einnig hafði Guðmundur Davíðsson þá nokkur eintök óseld. Lokakveöja með aðdáun og lotningu. Þ. Þ. Preferensaktier á 3. síðu í þýðingunni verður Hallbjörn að finna íslenzkt orð yfir. Einnig grunar mig að orðatiltækið að úthluta arði á hlutabréf sé ekki tekniskt úttrukk á íslenzku, því mega þeir breyta. Ensku félagsheitin á 7. síðu mega þeir og íslenzka, ef þeir vilja. 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.